Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1949, Síða 7

Æskan - 01.05.1949, Síða 7
ÆSKAN ÆSKAN 1 - 1 L ' 0 x X X X X X X XXX* £ » X X >/ sx >.< >.< y< y< y< >.< >.< >.< Lasnælu ibreri o. i£$ Loksins gat Kata sezt niður og hvílt sig. Klukkan var orðin sjö og búið að loka brauðbúðinni. Það hafði verið mikið að gera allan daginn, og Kötu verkjaði í fæturna af þreytu. Kata og móðir liennar unnu fyrir heimilinu, því faðir Kötu hafði drukknað veturinn áður. Systkinin voru fimm, svo mamma varð að taka saum og hugsa einnig um heimilið, svo fáar voru fristundirnar. Kata var aðeins fimmtán ára. Hún liafði ekkert lialdið áfram að læra, þegar liún var búin með tvær unglingadeildir. En hvað örlögin mannanna gátu verið misjöfn. Stella, vinkona Kötu, var komin i menntaskólann og hafði nóg af öllu. En af hverju var þetta svona? hugsaði Kata. Hvað hafði Stella verið hetri en Kata? Hafði hún ekki hlegið og spottað krypplinginn, sem var vanur að standa við skólatröppurnar? Það Iiafði Iíata aldrei gert. „Til hvers ert þú í vinnu upp á kaup og situr svo auðum liöndum og gerir ekkert?“ var sagt hast- arlega lijá lienni. Hún hrökk upp úr hugsunum sín- um. „Eg bið ... afsökunar ... ég ...“ „Svona, engar afsakanir, haltu hara áfram við vinnuna,“ sagði forstjóri brauðgerðarinnar. Hún átti eftir að þvo brauðbakkana, svo hún mátti til að lialda áfram. Henni varð litið út um gluggann, út x dimmt desemberkvöldið. Lítil slúlka stóð undir götuljósi, blá af kulda og skjálfandi. Ósjálfrátt kallaði hún í bai-nið og benti henni að koma inn. Hikandi kom litla stúlkan inn í lilýjuna og settist. „Er þér ekki kalt vina mín?“ spurði Kata. „Hvað ert þú að gera svona fáklædd úti?“ „Ég er að selja lásnælur, ég vinn okkur rnöminu nokkra skildinga inn með því,“ svaraði litla stúlkan. ,,í kvöld gekk mér hálfilla, svo ég á dálítið eftir og mig langaði til að klára það.“ „Hérna færðu mjólkursopa og heitar bollur,“ sagði Kata,“ „og svo er ég að liugsa um að kaupa það, sein þú átt eftir af nælunum þínum,“ bætti hiui hikandi við. Hún liafði í huganum fimm króna seð- ilinn, sem prúðbúna konan liafði gefið lienni í morg- un. Nær hefði nú verið að gefa mömmu hann, en svo liugsaði Jiún um litlu stúlkuna, sem sat þarna með tárin i augunum. „Hvað kostar það, sem eftir er?“ spurði Kata. „Þrjár krónur, tuttugu og fimm aura, það e—er >x >.< NV{ w >.< >x X >.< >/ >.< w >.< y< >.< >•< >.< >•< >.< >x >.< y< >.< y< >.< >x >.< X X >x >.< y< >.< y< >.< ^VerdL ctunci ■ Íjrdu í S £* 'zumicir. 22* kr. verflaun. •fr Myndirnar eru aðeins merktar meá tölustöfunum t ^ Nú það ykkar ánægjan að geta upp á því, af hverju mync^ar eru, og þegar myndaflokknum verður lokið, að skrifa upp á b í númer myndanna í réttri töluröð og aftan við þau af hverju rnynC 'rr»ar eru. Ekki verður tekið á móti neinum ráðningum fyrr en verðl^tiaþraut. inni verður lokið í október — nóvember blaðinu í haust' 1 margar réttar ráðningar berast, verður dregið um verálaunin. 1* ve *un eru ____. _ ... . ... Aj i * ------ — -------------------- 100 krónur. 2. verðlaun eru 75 krónur. 3. verðlaun eru k ronur. Fylgizt meá frá upphafi. 9. >x >.< >x >.< x >x >.< >.< X X sx >x >.< y< >.< >.< >x >.< y< >.< y< >.< X y< >.< X y< >.< x y< >.< X * & itt X S iiMti iK # * » í* * SK » X •« » K 5S 46 svo mikið, að þér . . . þér getið ekki keypt allt,“ stamaði litla stúlkan. „Jú, jú, láttu mig fá þær allar og taktu fimm krónuniar fyrir,“ sagði Kata ákveðin. Litla stúlkan gapti af undrun og ætlaði að segja eitthvað, en Kata kyssti liana á kinnina og féklc lienni nokkrar hollur i poka og sagði: „Farðu nú lieim, litla vina, og gefðu mömmu þinni bollurnar og farðu svo að hátta, svo þú kvefist ekki, en hvar áttu annars heima?“ „I litla liúsinu á liorninu á Hafnai’götu, ég missti pabha minn i sumar, ég á þrjá bræður, tvo eldri en ég, en einn er yngri,“ sagði litla stúikan, þaklcaði fyrir sig og fór. Kata flýtti sér nú að ljúka vinn- unni og liljóp heim. Mamma myndi annars fara að óltast um hana. Iíata sagði mömmu sinni svo frá þessum atburði og tók nælurnar upp úr vasa sínum. En livað var þetta. Þegar lnin opnaði hréfið, var litill miði inn- an í, og á liann var letrað: „Sá, sem fær þessar nælur, komi til eiganda verksmiðjunnar, sem býr til þessar nælur og fái útborgaðar eitt þúsund krón- ur.“ Kata hljóðaði upp yfir sig, en mamma hennar sagði: „Guð hefur launað þér, livað þú vai’st góð við litlu stúlkuna. Á rnorgun skaltu svo fara og vita, hvernig i þessu liggur.“ Daginn eftir fór Ivata heim til eigandans. Hún gekk hart, hún liafði fengið frí frá vinnu, svo liún varð að flýta sér. Loks var hún komin að dyrunum. Hún hringdi dyrahjöllunni og ung stúlka kom til dyra. Kata spurði eftir eigandanum. Jú, hann var heima og Kötu var vísað inn i dagstofuna. Aumingja Kata var að þvi komin að missa kjarkinn. Hún hjóst við, að þessi blessaður eigandi væri stór og digur karl, sem lmn þyrði svo elckert að tala við. En þá opn- uðust dyrnar og ung, lagleg stúlka kom inn. Ilver var nú þetta? Stúlkan heilsaði Kötu og sagði: „Sæl vertu, spurðir þú eftir mér?“ Kata varð svo hissa, að liún sagði ekki orð, lieldur rétti hara miðann. Var þetta stóri, digx’i karlinn, sem hún hafði húizt við? Stúlkan hrosti er hún las miðann. „Já, það gleður sannarlega, að þú skyldir liljóta þennan miða. En nú skal ég segja þér hvei-nig á þessu stendur. Ég er auðug stúlka, full af alls konar duttlungum og grillum. Einu sinni var ég að hugsa uni, að gaman væri að gleðja einlivern með dálítilli peningaupphæð. Ég gaf þvi tvo svona miða úl, og nú hefur þú fengið annan.“ Kötu voru síðan afhentir peningarnir og svo fékk 47

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.