Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1963, Síða 13

Æskan - 01.07.1963, Síða 13
U M ÍÞRÓTTIR e>kmaður er að halda beint a^ran>. Líkaminn er beygður J'fir knöttinn, bæði af því aö er tryggara, og leikmaður ketur haldið tafarlaust áfram. Se að halda hnénu yfir hann og a'n á að vera beygð svolítið ri,)l) á við. Komi knötturinn |'iis vegar lágt, á fóturinn að 'ara nieira framréttur og táin 11 visa dálítið upp, svo knött- lI|hin velti ekki undir fótinn. ^ ið þessar stöðvunaraðferðir ^'-rður likamsþunginn að hvila ‘ "'ftara fætinum; leikmaður- ',1'n er þvi illa við árás búinn. f^i'ðin að nota jarkann er því Loftspyrna stöðvuð með brjóst- inu. Likaminn beygður fram tii þess að knötturinn falli fyrir fætur leikmanni. Kviðurinn dreginn inn. betri, Jiegar bægt er að koma henni við. Stöðvun innanfótar. I'essi aðferð er i þvi fólgin, að knötturinn er stöðvaður og fullu valdi náð yfir honum í sömu svipan. Til þess að gera Jietta vel, á maður að vera um hálfa stiku frá, þar sem knött- urinn fellur, og sé hægri fótur Ei 8 °g þið sjáið hefur númer níu skorað glæsilegt mark, en 11 bið séð hver af leikmönnunum sparkaði knettinum til hans? Það er einkennandi fyrir knattspyrnumenn allra landa, að þeir fyllast svo miklum eldmóði fyrir íþrótt- inni, að vart kemst nokkuð annað að í huga þeirra. Englendingum kom til dæmis ckki til hugar að aflýsa kappleikjum, þegar orrustan um England stóð sem hæst í síðasta striði, og það þýddi ekki að nefna það við áhorfendur að yfirgefa áhorfendabekkina, þótt loft- varnaflauturnar hvinu. ☆ í heimsmeistarakeppninni, sem fram fór í Rio árið 1949, bar það við, að brazilískur liðsforingi varð bráð- kvaddur, þegar Uruguay skoraði sigurmarkið móti Brazilíu, og þrír Uruguaybúar fengu hjartaslag af taugaæsingunni, þar sem þeir sátu við útvarpstæki sín og hlustuðu á Iýsingu á leiknum. Honum tókst ekki að skora. í kanadísku blaði var eitt sinn grein um knattspyrnu- kappleik þar í landi. Fréttaritarinn lýsti hverju smá- atriði frá fyrsta sparki og endaði greinina þannig: ,.En því miður varð að slíta leiknum i hálfleik, þegar leikar stóðu 1:1, því að áhorfendastúkan brann.“ ☆ í Englandi bar það við fyrir nokkrum árum, að stór iiópur æstra og reiðra áhorfenda, sem ekki höfðu getað fengið aðgöngumiða að vellinum, ruddist gegnum ein- ar vallardyrnar: 34 létu lífið í troðningnum og 500 slösuðust — en kappleikurinn hélt áfram, eins og ekk- ert hefði í skorizt. ☆ Þeir, sem haldnir eru hinum sanna knattspyrnuáhuga, láta veðráttuna engin áhrif hafa á sig. I Englandi er kappleik ekki aflýst, nema sé svo biksvört þoka, að menn sjái ekki völlinn. Þegar norðar dregur, getur snjó- koma að vísu komið í veg fyrir kappleiki, en þó að fallið hafi 10—20 sm snjór, sctja menn það ekki fyrir sig að sópa vellina, svo að auglýst keppni geti farið fram. notaður, á vinstri öxlin að vera litið eitt framar en hin. Þegar knötturinn kemur við jörðina, er hægri fótur dreginn fram með beygt hnéð inn á við. Knötturinn kemur á fótinn Jiveran innanvert, en leikmað- urinn færir liann um leið fram á við, þannig að lrann liggi vel við næsta liöggi og missist þá enginn tími. Þetta má gera með jaðri fótarins innanverðum, eft- ir þvi til hvorrar hliðar á að leika. Komi knötturinn liátt úr lofti, má skalla hann niður til fótanna, en sé hann ekki i nægilegri hæð til þess, má stöðva hann með neðra liluta hrjóstsins. Framhald. 185

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.