Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1963, Side 23

Æskan - 01.07.1963, Side 23
þá fyrir sér um stund, kallaði það til ®Ömmu sinnar: „Mamma, hvaða fuglar ei'u nu þetta eiginlega?“ „Það eru hæns. Þau eru alveg meinlaus“. Þetta þótti litla lambinu gaman að heyra. svo labbaði það í áttina til hænsnanna. Þá ^it ein hænan upp og rak upp hátt gagg. idin hænsnin litu upp. Og svo fóru hænsn- 111 að labba burtu. En þá kom galsi í litla iambið, svo að það hljóp inn í hópinn. Og þá varð heldur en ekki gauragangur! Þarna hoppaði og skoppaði litla lambið milli hsmsnanna, en þau þutu burtu með há- væru og margrödduðu hræðslugargi, bað- andi vængjunum í ofboði. Þetta þótti litla iambinu spennandi og sérstaklega skemmti- ^egt. Þegar mamma litla lambsins gat loks- U1s sagt nokkuð, kallaði hún til litla lambs- !ns og skipaði því að hætta þessum elt- lngaleik. Litla lambið hætti þá undir eins °g lotraði til mömmunnar. 5,Þetta máttu. aldrei gera“, sagði mamm- au 1 áminningarrómi við það. 55Já, en - en þetta er svo óumræðilega gaman. Hænsnin virðast ekki geta flogið“, svaraði litla lambið afsakandi 02; hálf stam- Litla lambið hljóp inn í hópinn. sem ljótt er að hlaupa á eftir þeim og elta þau. Sérðu ekki að þetta eru fjarskalega hrekklaus dýr? Þau voru ekkert að gera þér, þegar þú fórst að hrekkja þau með því að hlaupa á eftir þeim. Þetta er ljótt, þú hlýtur að skilja það“. Litla lambið varð niðurlútt og sagði svo iðrandi: „Eg skal ekki gera það aftur, mamma mín“. „Þetta þykir mér vænt um að heyra. En ég veit að það er freistandi að leika sér að sumum hrekkjunum, en það er samt ljótt, þegar við framkvæmum hrekkina“, sagði anhi. mamman alvarleg. „Það er nú ekki hvað sízt þess vegna, Framhald í næsta blaði. i:H:H:H:HWHKHKHKHKHKHKBKBKHKHKHKíKHKKHKBKBKHKHKHKBKHKHKHKHKKHKHKHKHKBKHKHKHKHKBKHJKKHKH>-KH3 195

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.