Alþýðublaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.04.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Agðtinn.' AHra virðingar verðir eru þeir, Smásöl á t ti b 1 u v e r ö * a k i • bannmennirnir á Alþingi. Þeir hafa afnumið bannlögin, en þeir fóru svo undur-gætiiega að því, að fáa hneykslaði .það afnám, Þjóðinni var ánt um lögtn, og hefði líklega tekið sér nærri, ef þau heíðu horfið skyndilega. En þingmennirnir létu sig ekki henda þann ósómá. Þeir létu bannlögin fá hægt andlát og rólegt, og að því íoknu tilkyntu þeir þjóðinni það, — ekki hranalega, — held- ur vægilega, eins og prestur til- kynnir góðri móður lát ástfólg- ins sonar. Svo er í ráði að reisa bann- lögunum veglegan minnisvarða. Það á að verja ágóðanum af drykkjusk?p komandi ára til að útbreiðá bindindi. Þeir eru trygg- lyndir, bannmennirnir á Alþingi. Fastheldnin við hugsjónina nær út yfir gröf og dauða. Nærgætnin er óþrjótandí. Þjóðin harmar missi bannlag- anna. Nú verður henni bættur skaðinn. : Fátækur maður keraur heim að áliðnu kvöldi. Hanu„ var að sækja vinnulaunin sín. \Konan vonast ettir að fá nokkrar krón- ur miIH handa, og krakkarnir hlakka til að fá brauðbita. En maðurinn er drukkinn. Hann hefir drnkkið upp kaupið sitt, ,*— lemur konuna og krakkana og veltur svo út af. Konan verður að afklæða hann og koma honum í rúmið, og krakk- arnir fá ekkett brauð. En skað- inn er að íullu b,ættur; — ágóð* inn gengur til bindindisstarfsemi. : A'durhnignir foreldrar bíða sönar sins heim af sjónum. Hann er góður sonur og þeirra stoð og stytta í eliinni. Þau bíða og bíða, en sonurinn kemur ekki. Daginn eftir fréttist, áð hann hefði druknað ölvaður. Þökk og heiður sé þingmönn- unum íyrir þeirra góða vilja í garð bindindisins, en nú er það náuðsynlegt, að menn viti, hve gott verk þeir gera með því að drekka. Það er góður siður að auglýsa, að ágóðanum skuli verja vel. Því meira verður drukkið og því meiri ágóðinn ¦— til bind- iiiá ekki vera hærra en Iiér «egir: Reyktóbak: v* - v* - Gapvíck Mlxtupe Waveriey „ Glasgow *« 'do. „ Vs -¦ Capstan ',» Med. V* — ÖlO. 99 — Vs — do. Navy Cut — V* " — lji lbs. dós á kr. 4,60 stk. — > — 3.45 — — > —¦ 3-45 — — > — 1,80 — — > - 3oO — — > — i.75 — — > — 3.60 — Utan Reykjavíkuí- má verfjið vera því hæna, sem nemur flutnings- kostnaði fíá Eeykjavík til söluetaðar, þó ekki yflr 2%- Laridsverzlun. indisstarfsemi. Ætti því að skrá með gullnu letri á allar vínfiösk- ur ríkisins: „StyrMö gott málefni! Ágóðinn renniir til íindindisstarf- semi eftir tillögum bannmanna á Aiþingi.< Hún er þjóðráð, þessi tillaga um ágóðann. Svona mætti taka einn löstinn af öðrum og verja ágóðanum til að bæta nokkurn hluta þeirra, sem löstinn stundá. Væri líklega réttast að taka Iauslætið næst. í húsnæðisvandræðunum mætti bjargast við Alþingishúsið — utan þingtímans. En þá þyrfti að aug- lýsa vel, og gæti siðferðið í landinu efiaust batnað, þegar faiið verður að auglýsa: Pútna- verelun ríkisins. Ágóðinn gengur . til útbreiðslu góðs siðferðis. Styrkið gott málefni! Þingmenn ættu að taka þetta til athugunar ásamt tillögunum um arðinn af vínverzluninni. Vitar. * Gerðardðmur í kaupgjaídsþrætum, Bjarni frá Vogi er látinn flytja frumvarp i þinginu um gerðar- dóm í kaupgjaldsþrætum, sem auðsjáanlegt er að komið er frá Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfssti æti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fýrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskiiftaigjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Ústölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungfilega. atvinnurekendum hér í Reykja- vík. Þó á það að koma þannig út, að það komi frá eigin brjósti Bjarna, til þess að villa okkur verkamönnum sýn. Eru þá þeirra merin á þingi vitanlega tilbúnir að styðja ósómann, eins og vant er, þegar eitthvert mál er á dagskráj sem snertir okkur verkamenn. En það má Bjarni vita, að við verkamenn sjáum vel, að þarna er Bjarni ekki að vinna fyrir sitt kjördæmi, þvf að Htið myndi þurfa að nota í Dalasýslu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.