Æskan - 01.12.1982, Page 48
TRUARLEGAR BÆKUR OG DULRÆNT EFNI
AÐ SIGRA ÓTTANN
Höf. Harold Sherman.
Láttu ekki stjómast af ótta, - taktu
sjálfur viö stjórninni!
Innb. 160 bls. Verö kr. 198.00.
ÁBJARGIALDANNA
Höf. sr. Árelius Níelsson.
Innb.Verðkr. 60.50.
ÁJÖRÐU HÉR
Höf. ÓlafurTryggvason.
Hverjum þeim sem við erfiöleika á
að stríða munu bækur þessa mikla
mannvinar örugg hjálp.
Innb. 216 bls. Verð kr. 99.00.
BROTINN ER BRODDUR
DAUÐANS
Höf. Jónas Þorbergsson.
Sagt frá sálförum 8 landskunnra
manna og samtöl við nokkra látna
vini höfundarins.
Innb. 190 bls. kr. 124.00.
DRAUMAR OG VITRANIR
Höf. Hugrún.
Innb. Verðkr. 43.20.
DULARMÖGN HUGANS
Höf. Harold Sherman.
Einnig þú býrð yfir ótrúlegri hugar-
orku og yfirskilvitlegum hæfileik-
um.
Innb. 240 bls. kr. 198.00.
DULHEIMAR ÍSLANDS
í þessari bók fjallar Ámi Óla um trú
og hjátrú, dýr og fugla, goðatrú og
galdur, fjölkyngi, loftanda og land-
vætti, fólk og dverga, goð og vætti,
blótna staði og fjölmargt annað I
dulheimum íslands.
Innb. 185 bls. Verðkr. 149.20.
DULRÆN REYNSLA MÍN
Höf. Elínborg Lárusdóttir.
,,í gegnum dulræna reynslu hef ég
öðlastvissu um framhaldslíf," seg-
irhöfundurinn.
Innb. 160 bls. Verð kr. 124.00.
DULRÆNAR SAGNIR
Höf. Elínborg Lárusdóttir.
Fólk í öllum stöðum og stéttum,
víðsvegar að af landinu, segir frá
dularfullum fyrirbrigðum.
Innb.205 bls. kr. 124.00.
DULSPAKTFÓLK
Höf. Kormákur Sigurðsson.
Draumar, sannar frásagnir og við-
töl um dularfull fyrirbæri.
Innb. 175 bls. kr. 124.00.
DRAUMAR, SÝNIR OG
DULRÆNA
Höf. Halldór Pjetursson.
Stórmerkilegar frásagnir af dul-
spöku fólki.
Innb.208 bls. kr. 185.00.
EKKI EINLEIKIÐ
Árni Óla, höf. þessarar bókar, segir
hér frá sinni eigin dulrænu reynslu.
Innb. 148 bls. Verðkr. 148.20.
ENNÞÁ GERAST KRAFTAVERK
Höf. Kahryn Kuhlman.
Þýð Ólafur H. Einarsson.
Bók um mátt bænarinnar.
Innb. 296 bls. Verð kr. 148.20.
ENDURMINNINGAR
BRAUTRYÐJANDA
Höf. Edmond Privat.
Innb. Verð kr. 51.90.
FRÁ HAUSTNÓTTUM TIL
HÁSUMARS
Höf. Bjöm Magnússon.
Innb. Verð kr. 12.35.
FULLNUMINN VESTAN HAFS
Höf. Cyril Scott.
Innb. Verð kr. 60.50.
GRUNDVÖLLURINN
ER KRISTUR
Höf. ýmsir.
Ób. 160 bls. Verð kr. 19.00.
HEIMSMYNDIN EILÍFAIOG II
Höf. Martinus.
Innb. Verðkr. 74.10.
HELGAR OG HÁTÍÐIR
f þessari bók eftir Sigurbjöm Ein-
arsson fyrrv. biskup er megininn-
takið trúin á frelsarann, trúin á
sannleikann og manngildið.
Innb. 251 bls. Verð kr. 74.10.
HÉR ERGÓÐURANDI
Höf. Kormákur Sigurðsson.
Fjallað um mikilvægi fallegra hugs-
ana og gildi góðleikans.
Innb. 151 bls. kr. 99.00.
HIMINN, JÖRÐ OG
HUGUR MANNS
Ævintýralegar frásagnir af rann-
sóknum á dulhæfni mannsins. Höf.
Peter Andreas og Gordon Adams.
Þýð. Ólafur H. Einarsson.
Innb. 208 bls. Verð kr. 148.20.
FLEIRI
Ffásagnirfólks
sem virðist hafa lifað áður
JEFFREY IVERSON
FLEIRI EN EITT LÍF
Frásagnir fólks sem virðist hafa
lifað áður.
Höf. Jeffrey Iverson.
Innb. Verð kr. 220.00.
HINN HVÍTI GALDUR
Höf. ÓlafurTryggvason.
Atburðir úr æviferli höfundarins,
staðreyndir gæddar lífsmætti Iif-
andi reynslu, þar sem tveir heimar
eru í eðli sínu ein óskipt heild.
Innb. 191 bls. kr. 99.00.
HUGSAÐ UPPHÁTT
Höf. ÓlafurTryggvason.
Bókin fjallar um mannlífið, dulin rök
þess, fjölbreytni og einfaldleika.
Innb. 192 bls. kr. 99.00.
HUGSÝNIR CROISETS
Höf. Jack Harrison Pollac.
ÞýðÆvar R. Kvaran.
183 bls. Verð kr. 74.10.
HULDUFÓLK
Árni Óla segir frá reynslu sinni og
annarra af huldufólki, álfum og hul-
iðsheimum.
Innb. 208 bls. Verð kr. 148.20.
HULIÐSHEIMUR
Höf. Ámi Óla.
í þessari bók leitast höfundurinn,
Árni Óla, við að sýna hve náin
tengsl hafi verið milli trúar og hjá-
trúar frá örófi alda.
Innb. 171 bls. Verðkr. 148.20.
HVERJU MÁ ÉGTRÚA?
Höf. Harold Sherman.
Bókin kennir þér að gera greinar-
mun á hinu sanna og rétta og hinu
ranga og misskilda.
Innb. 192 bls. kr. 198.00.
HVERT LIGGUR LEIÐIN?
Höf. Elínborg Lárusdóttir.
Frásagnir af fjórum landskunnum
miðlum og samstarfi höfundar við
þá.
Innb. 220 bls. kr. 124.00.
KIRKJAN JÁTAR -
JÁTNINGARRIT
ÍSLENSKU ÞJÓÐ-
KIRKJUNNAR
Höf. Dr. Einar Sigurbjömsson.
Innb. 213 bls. Verð kr. 136.00.
KRISTJÁN - SJÁLFSMYND
KRISTINS MANNS
Höf. Hans E. Nissen.
Ób. 69 bls. Verð kr. 30.00.
LAUNHELGAR OG
LOKUÐFÉLÖG
Höf. E. Briem próf.
Þýð sr. Björn Magnússon.
Innb. Verðkr. 111.20.
LAUNVISKA VEDABÓKA
Höf. S. Sörenson.
Innb. Verð kr. 74.10.
LEIÐIN HEIM
Höf. Guðrún Sigurðardóttir.
Frásagnir af merkilegum miðils-
fundum höfundarins.
Innb. 163 bls. kr. 99.00.
LEIÐSÖGN TIL LÍFSHAMINGJU
II
Innb. Verð kr. 60.50.
LEITIÐ OG ÞÉR MUNUÐ FINNA
Höf. Hafsteinn Björnsson miðill.
Fimmtíu karlar og konur sameinast
um gerð bókar sem þakkaróð til
miðilsins á fimmtugsafmæli hans.
Innb. 191 bls. kr. 124.00.
LEIT MÍN AÐ FRAMLÍFI
Höf. Elínborg Lárusdóttir.
Fjölþættar frásagnir af dulrænni
reynslu og fágætri trúarvissu höf-
undarins.
Innb. 151 bls. kr. 124.00.
48