Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 40

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 40
RICKSHAW LIÐSMENN MENN SOGÐU AÐ HLJÓM- SVEITIN MYNDIEKKI LIFA MÁNUÐINN Samkvœmt vinsœldakönnun lesenda Æskunnar er hljóm- sveitin Rickshaw í hópi vinsœl- ustu poppmúsíkanta landsins. Vinsœldir Rickshaw má einn- ig ráða af lesendabréfum sem Poppþœttinum hafa borist að undanförnu. íþeim er Poppþátt- urinn hvattur til að forvitnast um hagi liðsmanna þessarar nýróm- antísku poppsveitar. Og til hvers er poppþáttur íÆskunni nema til að fylgjast með þvísem gerist á helstu vígstöðvum popp- heimsins? Við settumst niður með Rickshaw eitt kvöldið eftir œfingu en hljómsveitin œfir sam- viskusamlega á nánast hverju kvöldi. Okkur til stuðnings höfðum við nokkrar vel valdar spurningar frá lesendum Æsk- unnar. Hvar og hvenær kom Rickshaw fyrst fram? - Það var í Zafarí sáluga við Skúla- götu, 22. nóvember 1984. Okkur var spáð skammlífi: Með þetta hræðilega nafn, alla texta á ensku o.s.frv. Menn sögðu að hljómsveitin myndi ekki lifa mánuðinn! Svona rætast nú spádómar misjafn- lega. En einhverjar breytingar hafa orðið á liðskipan eða hvað? - Sigfús Orn Óttarsson úr Bara- flokknum leysti Sigurð Hannesson af á trommunum í haust er leið. Aðrir eru þeir sömu frá upphafi: Sigurður Gröndal á gítar, Richard Scobie syng- ur, Dagur Hilmarsson leikur á bassa og Ingólfur Guðjónsson á hljómborð. Við minnumst Sigurðanna beggja og í mars er leið birti breska poppblað- ið NME niðurstöður úr vinsælda- könnun sem það gekkst fyrir. Urslitin urðu sem hér segir (niðurstöður úr könnun NME 1985 eru innan sviga): Paul Weller, forsprakki Style Council og áður Jam. Ingólfs úr fyrstu íslensku pönkro sveitinni, Árbliki, á síðari hluta a f unda áratugarins. Richard og hafa ekki verið eins áberandi í mýs1 inni fram að Rickshaw ævintýr'1 enda virðast þeir vera á táningaalm \ — Dagur er 18 ára. Siggi Grönú er 26 ára. Aðrir eru mitt á milli- Erlcndis er okkur líkí v'^ Cure og Bauhaus Sumir líkja hljómsveitinni við Dur an Duran. — Það voru blaðamenn sem uðu á þessari DD samlíkingu, líkle| vegna útlitsins á okkur. Það er svipat ur stíll á okkur og DD í þeim efnurIj3 Erlendis er okkur hins vegar líkt v Vinsælasta hljómsveitin: 1. (1) Smiths 2. (-) The Jesus & Mary Chain 3. (4) Style Council Vinsælasti söngvarinn: 1. (2) Morrissey (Smiths) 2. (1) Bono (U2) 3. (5) Paul Weller (Style Council) Vinsælasta söngkonan: 1. (1) Liz Fraser (Cocteau Twins) 2. (-) Kate Bush 3. (5) Annie Lennox (Eurythmics) Bestu söngvasmiðirnir 1. (1) Morrissey & Marr (Smiths) 2. (3) Paul Weller (Style Council) Besti klæðnaðurinn: 1. (2) Morrissey (Smiths) 2. (1) Paul Weller (Style Council) VINSÆLDAKÖNNUN NM^ 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.