Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1986, Qupperneq 40

Æskan - 01.04.1986, Qupperneq 40
RICKSHAW LIÐSMENN MENN SOGÐU AÐ HLJÓM- SVEITIN MYNDIEKKI LIFA MÁNUÐINN Samkvœmt vinsœldakönnun lesenda Æskunnar er hljóm- sveitin Rickshaw í hópi vinsœl- ustu poppmúsíkanta landsins. Vinsœldir Rickshaw má einn- ig ráða af lesendabréfum sem Poppþœttinum hafa borist að undanförnu. íþeim er Poppþátt- urinn hvattur til að forvitnast um hagi liðsmanna þessarar nýróm- antísku poppsveitar. Og til hvers er poppþáttur íÆskunni nema til að fylgjast með þvísem gerist á helstu vígstöðvum popp- heimsins? Við settumst niður með Rickshaw eitt kvöldið eftir œfingu en hljómsveitin œfir sam- viskusamlega á nánast hverju kvöldi. Okkur til stuðnings höfðum við nokkrar vel valdar spurningar frá lesendum Æsk- unnar. Hvar og hvenær kom Rickshaw fyrst fram? - Það var í Zafarí sáluga við Skúla- götu, 22. nóvember 1984. Okkur var spáð skammlífi: Með þetta hræðilega nafn, alla texta á ensku o.s.frv. Menn sögðu að hljómsveitin myndi ekki lifa mánuðinn! Svona rætast nú spádómar misjafn- lega. En einhverjar breytingar hafa orðið á liðskipan eða hvað? - Sigfús Orn Óttarsson úr Bara- flokknum leysti Sigurð Hannesson af á trommunum í haust er leið. Aðrir eru þeir sömu frá upphafi: Sigurður Gröndal á gítar, Richard Scobie syng- ur, Dagur Hilmarsson leikur á bassa og Ingólfur Guðjónsson á hljómborð. Við minnumst Sigurðanna beggja og í mars er leið birti breska poppblað- ið NME niðurstöður úr vinsælda- könnun sem það gekkst fyrir. Urslitin urðu sem hér segir (niðurstöður úr könnun NME 1985 eru innan sviga): Paul Weller, forsprakki Style Council og áður Jam. Ingólfs úr fyrstu íslensku pönkro sveitinni, Árbliki, á síðari hluta a f unda áratugarins. Richard og hafa ekki verið eins áberandi í mýs1 inni fram að Rickshaw ævintýr'1 enda virðast þeir vera á táningaalm \ — Dagur er 18 ára. Siggi Grönú er 26 ára. Aðrir eru mitt á milli- Erlcndis er okkur líkí v'^ Cure og Bauhaus Sumir líkja hljómsveitinni við Dur an Duran. — Það voru blaðamenn sem uðu á þessari DD samlíkingu, líkle| vegna útlitsins á okkur. Það er svipat ur stíll á okkur og DD í þeim efnurIj3 Erlendis er okkur hins vegar líkt v Vinsælasta hljómsveitin: 1. (1) Smiths 2. (-) The Jesus & Mary Chain 3. (4) Style Council Vinsælasti söngvarinn: 1. (2) Morrissey (Smiths) 2. (1) Bono (U2) 3. (5) Paul Weller (Style Council) Vinsælasta söngkonan: 1. (1) Liz Fraser (Cocteau Twins) 2. (-) Kate Bush 3. (5) Annie Lennox (Eurythmics) Bestu söngvasmiðirnir 1. (1) Morrissey & Marr (Smiths) 2. (3) Paul Weller (Style Council) Besti klæðnaðurinn: 1. (2) Morrissey (Smiths) 2. (1) Paul Weller (Style Council) VINSÆLDAKÖNNUN NM^ 40

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.