Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Síða 47

Æskan - 01.04.1986, Síða 47
Þjónninn og við- skiptavinurinn Hæ, Hg sendi ykkur nokkra brandara og gátnr 5jrtjngar p>j5 mættuð hafa miklu fleiri brandara og gátur í blað- lnu- Hrandararnir eru svona: ~ Þjónn! Það er fluga í súpunni ntinni. ' Já, mér sýnist hún vera að synda °aksund. ~~ Þjónn! Það er froskur í súpunni minni. ' Já, sko, það er af því að flugurn- ar e'ga frí. ~~ Þjónn! Það er fluga í súpunni uiinni. ~~ Bíddu, ekki taka hana upp úr strax. Hún er að drukkna. öáturnar sem ég sendi ykkur eru Svona: ' Hvernig komast fjórir fílar inn í 2 stin Mini? 7' En hvernig komast fjórir gíraffar mn í Austin Mini? • Af hverju ganga fílarnir á grænum skóm? ' hverju má ekki fara inn í frum- *kóginn milli kl. 5 og 6? • Af hverju eru krókódílarnir svona flatir? komu Bítlarnir fyrst ^vör á bls. 54) Með bestu kveðju, j,1 Ja Sólrún Guðmundsdóttir 12 ára, rattinesvegi 16, Reykjavík. í ' í flvaða borg fram9 6 Viltu eignast pennavin Þessi stelpa sendi okkur mynd af sér og hana langar til að eignast íslenskan pennavin. Hún er 11 ára og á heima í Svíþjóð. Utanáskriftin er: Johanna Södergren, Kárrdal PL. 484 c, 740 71 Öregrund, Sverige. Veggmynd Kæri Æskupóstur. Ég vona að þið getið birt veggmynd- ir af Rikshaw og Arcadiu og það sak- aði ekki að koma iíka með fróðleiks- mola um hljómsveitirnar. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna, Jósefína Þorbjarnardóttir, Blönduósi. Framhaldssögu í blaðið Halló, frábæra Æska. Hvernig væri að þið birtuð fyrsta hluta framhaldssögu og svo prjónuðu lesendur aftan við hana? Svo er ég hér með eina spurningu: Ef maður ætlar að svara fleiri en einni þraut mega svörin þá öll vera á sama blaði og í sama umslagi ? Og að síðustu er hér brandari: Skotinn var að enda bréf til vinar síns og skrifaði þessi orð: Ég ætlaði að senda þér fimm hundruð krónurnar sem ég skuldaði þér en ég uppgötvaði það ekki fyrr en ég var búinn að loka umslaginu. Bæjó, Leyndó. Svar: Það hefur staðið til hjá okkur í langan tíma að byrja með framhalds- sögu sem lesendur tækju þátt í að semja - og er ekki ólíklegt að við verðum við óskum þínum og annarra og hefjum leikinn áður en langt um líður. Hvað þrautirnar varðar þá máttu senda þær allar í sama umslagi en hafa lausnirnar sína á hverju blaði. Það er mjög áríðandi að svo sé því að við erum með jafnmarga kassa og þrautirnar eru og setjum hverja lausn í viðeigandi kassa. Mánuði eftir að blaðið er komið út er dregið úr réttum lausnum. Þakka þér fyrir Skota-brand- arann. Hann er góður! 47

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.