Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 47

Æskan - 01.04.1986, Blaðsíða 47
Þjónninn og við- skiptavinurinn Hæ, Hg sendi ykkur nokkra brandara og gátnr 5jrtjngar p>j5 mættuð hafa miklu fleiri brandara og gátur í blað- lnu- Hrandararnir eru svona: ~ Þjónn! Það er fluga í súpunni ntinni. ' Já, mér sýnist hún vera að synda °aksund. ~~ Þjónn! Það er froskur í súpunni minni. ' Já, sko, það er af því að flugurn- ar e'ga frí. ~~ Þjónn! Það er fluga í súpunni uiinni. ~~ Bíddu, ekki taka hana upp úr strax. Hún er að drukkna. öáturnar sem ég sendi ykkur eru Svona: ' Hvernig komast fjórir fílar inn í 2 stin Mini? 7' En hvernig komast fjórir gíraffar mn í Austin Mini? • Af hverju ganga fílarnir á grænum skóm? ' hverju má ekki fara inn í frum- *kóginn milli kl. 5 og 6? • Af hverju eru krókódílarnir svona flatir? komu Bítlarnir fyrst ^vör á bls. 54) Með bestu kveðju, j,1 Ja Sólrún Guðmundsdóttir 12 ára, rattinesvegi 16, Reykjavík. í ' í flvaða borg fram9 6 Viltu eignast pennavin Þessi stelpa sendi okkur mynd af sér og hana langar til að eignast íslenskan pennavin. Hún er 11 ára og á heima í Svíþjóð. Utanáskriftin er: Johanna Södergren, Kárrdal PL. 484 c, 740 71 Öregrund, Sverige. Veggmynd Kæri Æskupóstur. Ég vona að þið getið birt veggmynd- ir af Rikshaw og Arcadiu og það sak- aði ekki að koma iíka með fróðleiks- mola um hljómsveitirnar. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna, Jósefína Þorbjarnardóttir, Blönduósi. Framhaldssögu í blaðið Halló, frábæra Æska. Hvernig væri að þið birtuð fyrsta hluta framhaldssögu og svo prjónuðu lesendur aftan við hana? Svo er ég hér með eina spurningu: Ef maður ætlar að svara fleiri en einni þraut mega svörin þá öll vera á sama blaði og í sama umslagi ? Og að síðustu er hér brandari: Skotinn var að enda bréf til vinar síns og skrifaði þessi orð: Ég ætlaði að senda þér fimm hundruð krónurnar sem ég skuldaði þér en ég uppgötvaði það ekki fyrr en ég var búinn að loka umslaginu. Bæjó, Leyndó. Svar: Það hefur staðið til hjá okkur í langan tíma að byrja með framhalds- sögu sem lesendur tækju þátt í að semja - og er ekki ólíklegt að við verðum við óskum þínum og annarra og hefjum leikinn áður en langt um líður. Hvað þrautirnar varðar þá máttu senda þær allar í sama umslagi en hafa lausnirnar sína á hverju blaði. Það er mjög áríðandi að svo sé því að við erum með jafnmarga kassa og þrautirnar eru og setjum hverja lausn í viðeigandi kassa. Mánuði eftir að blaðið er komið út er dregið úr réttum lausnum. Þakka þér fyrir Skota-brand- arann. Hann er góður! 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.