Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 2
•XKw
Hönnun: Einar Ágúst.
„ÍVERU" - Unglingahúsgögnin eru sérlega vönduð húsgögn í barna- og ung-
lingaherbergi.
„ÍVERA" er íáanleg í hvítu eða beyki.
„ÍVERA" eru raðeiningar sem hver og einn getur raðað inn í herbergið sitt að vild.
„ÍVERU" svefnbekkurinn er óvenju stór og sterkur, og með honum fylgir 12cm
þykk dýna, 75x200 og þrír púðar.
Hægt er að setja tölvuskúffu í „ÍVERU"-skrifborðið.
FRAMLEIÐANDI:
INGVAR OG GYLFISF
GRENSÁSVEGI 3 • 108 REYKJAVIK ■ SIMI 681144
lesandi!
si^.ar&r fa8na því áreiðanlega að nú
I "' VeSgmynd afþeim Bubba Mort-
bl"a°^ Ra8nhildi Gísladóttur fylgja
,oa 'nu- Þau hafa borið afí vinsœlda-
°Sfúngum Æskunnar síðastliðin ár;
‘nn ^ Ver'ð kosinn vinsælasti söngvar-
v °8 Poppstjarnan en Ragnhildur
sin,œ^aStas°ngkonan. Petta er ífyrsta
sem þau eru saman á veggmynd í
aði eða tímariti.
, ^ð<iáendur Bubbafá eftirrétt! Popp-
0flUngurinn er líka í aðalviðtalinu að
essufinni. Jens Kr. Guðmundsson,
Wö !°narniaður poppþáttarins, rœðir
Ur 'ann um tónlist hans og ýmis önn-
ár t>ersðnuieS tnál. Þetta viðtal mun
Bi'b an^‘ka vekja mikla lukku því að
við '■ tlefur aldrei áður verið í opnu-
töl ^ 1 °kkur, aðeins í stuttum við-
"'n nátengdum poppþættinum.
við í °ðru efni blaðsins má nefna spjall
. nnt barn og annað sem er verulega
r°nsken. Viðfáum dálitla innsýn í
l "siubeim þessara barna og vœntan-
8a vekja viðtölin semflesta til um-
0 J>Sunar um þær aðstæður sem blind
b[ S{ðnskert börn búa við. ínæstu
kr L-lni í'ðicium við áfram að ræða við
a ka sem erufötluð á einhvern hátt.
j 'arfskynningin okkar heldur áfram.
vör USta ð^aði ýtlum við þættinum úr
\,e-.>neð kynningu á námi og starfi
Wó '^"'gs- í öðrum hluta kynnum
starf lögregluþjóns. Það er hinn
knnni útvarpsmaður, Vignir
e‘nsson, sem leiðir okkur í allan
lö nIeika um það en hann hefur verið
\re.Siuþjónn að aðalstarfi í 11 ár.
þe 'ð vœntum þess að þú njótir alls
blað' marks fieira sem máfinna í
‘^eð bestu kveðju,
Eddi og Kalli
ÆSKAN
3. tbl. 1987, 88. árg.
Vinningur í uerðlaunasamkeppni Æskunnar og hljómtækjauerslunar-
innar Steríó, - Samsung VIP-380. Sjá bls. 4.
Efnisyflrlit
Viðtöl
„Nauðsynlegt að gagnrýna
ómerkilega músík,“
segir Bubbi Morthens
Mörg áhugamál —
viðtal við Evu Ólafsdóttur
Sögur
Hæðir
Skeleggur skógarhöggsmaður
Lóa litla rauðhetta
Karlinn í sandkassanum
Gunnar lendir í ævintýri
Spúki
Bjargbúarnir á Brimskeri
Þættir
Okkar á milli
Æskan spyr
Poppþátturinn
Æskupósturinn
Ýmislegt
Verðlaunasamkeppni: Hver
er staðurinn?
Spumingaleikur
Starfskynning — Með
lögum skal land byggja
Að heyra og snerta -
í stað þess að sjá
Föndur
Teiknisamkeppni Æskunnar
og Abyrgðar hf.
Forsíðumynd tók Heimir Óskarsson
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. h.
Sími ritstjóra er 10248; afgreiðslu
blaðsins 17336; á skrifstofu 17594.
Áskriftargjald jan.-júní ‘87: 750 kr.
Gjaldd. 1. mars. Lausasala 230 kr.
Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121
Reykjavík.
Ritstjórar og ábyrgðarmenn:
Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738
Karl Helgason, heimas. 76717
Útlit og umbrot:
Jóhannes Eiríksson
Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf.
Prentun og bókband: Oddi hf.
Útgefandi er Stórstúka íslands
3