Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 29
ÆSKAN SPYR: (Spurt í Hveragerdi)
Hefur þú ferðast mikíð innanlands?
Sigríður Hrðnn Gunnarsdóttir:
GuSrún Rut Sigmarsdóttir:
Hilmar Þór Sævarsson:
Já -
, ’ eg hef ferðast dálítið. Lengst í norður
f.ef eg farið til Sauðárkróks. Ég fór með
J°lskyldu minni fyrir tveim árum til að
eirnsækja systur mömmu sem á heima
Lengst í vestur hef ég farið til Ólafs-
kur. Frænka mín á heima þar og ég hef
er>ð að passa hjá henni í nokkra daga tvö
niur í röð. Lengst í austur hef ég farið til
'kur í Mýrdal. Mig langar til að fara
'uhvern tíma hringveginn. Ég og fjöl-
yida mín ferðuðumst miklu meira ef við
írum ekki með loðdýrabú. Við erum svo
bur>din því.
Unnsteinn Grétarsson:
Ég hef ferðast talsvert, tvisvar sinnum far-
ið hringinn og komið jafnoft til
Vestmannaeyja. Ég fer í þriðja sinn til
Vestmannaeyja í mars með Skólahljóm-
sveit Hveragerðis. Við verðum þar yfir
helgi. Ég hlakka mikið til. Það er mjög
fallegt að litast um í Eyjum eftir gosið. Ég
hef m.a. skoðað Spröngu. í þau tvö skipti
seni ég hef komið til Eyja hef ég verið að
heimsækja Sigrúnu, vinkonu mína. Nú vill
svo til að hún er flutt hingað í Hveragerði.
r
Daði S. Sólmundsson:
Ég hef aldrei farið hringveginn. Ég hef
komið á Snæfellsnes og í Búðardal, einnig í
Barðastrandarsýslu. Ég hef verið þar í
sveit á bænum Fremri-Gufudal. Frænka
mín og frændi búa þar. Skemmtilegast við
að koma þangað er að geta farið í fjall-
göngu og út á vatn á árabát til að veiða
silung. Ég á mér einn óskastað sem mig
langar til að koma á. Það er Hvannadals-
hnjúkur, hæsti staður á landinu.
Jóna Valdfs Ólafsdóttir:
8 hef bæði farið hinn hefðbundna hring-
itin næstum Þv> uhun Vestfjarðahring-
Ij ' Skemmtilegast hefur mér þótt að
jj uia til Akureyrar. Ég á vin þar og þekki
ufilri ^kureyringa. Nei, ég hef ekkert farið
I^P á hálendið en langar til þess. Helst
Sgn?ar m>g í Þórsmörk. Ég hef heyrt marga
Sja að þar sé fallegt og gaman að koma. í
lu ar ferðast ég sjálfsagt eitthvað innan-
»ds 0g svo fer ég til Danmerkur í æfinga-
lr með sundfélaginu mínu.
Já, ég hef komið á marga staði, m.a. farið
hringinn. í fyrrasumar fór ég með fjöl-
skyldunni upp í Kerlingarfjöll. Ætlunin var
að renna sér þar á skíðum en veðrið var
svo leiðinlegt að við hættum við það. Svo
hef ég komið þrisvar sinnum í Þórsmörk.
Þar var gaman að fara í gönguferðir og
vaða yfir litlar lækjarsprænur. Nei, við höf-
um ekkert ákveðið hvert við ferðumst í
sumar.»
Ég hef skoðað mestallt landið, farið tvisvar
sinnum hringinn, komið oft á Snæfellsnes
og einu sinni í Barðastrandarsýslu. Ég fór
hringinn í fyrra í annað sinn. Það tók okk-
ur 10 daga. Fallegast fannst mér að sjá
Mývatn og nánasta umhverfi. Við sváfum
nær eingöngu á sveitaheimilum, sem eru í
tengslum við ferðaþjónustu bænda. - Ég
hef einu sinni farið til útlanda. Þá var ég 7
ára og dvaldist í Noregi í eina viku.
29