Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 28
Nafn: Kolbrún Hrafnkelsdóttir
Fæðingardagur: 1. júní 1974
Stjörnumerki: Tvíburarnir
Skóli: Barnaskólinn í Hveragerði
Bestu vinir: Agnes, Laufey og Lísa
Áhugamál: Hestar og skólinn
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Sigurður Gunnarsson
-popptónlistarmaður: David Bowie
-leikari: Rob Lowe
-rithöfundur: Andrés Indriðason
-sjónvarpsþáttur: Á framabraut
-útvarpsþáttur: Enginn sérstakur
-matur: Veislumatur unglinganna!
(Sérstakur réttur)
-dýr: Hestar
-bflategund: Engin sérstök
-litur: Svartur
-námsgrein í skólanum: Bókasafns-
vinna
Leiðinlegasta námsgrein: Líffræði
Besti dagur vikunnar: Sunnudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera traustir og
skemmtilegir
Háttatími: 11-12
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: Lúxemborg
Það sem mig langar til að verða: Veit
ekki
Draumamaður: Brúneygður og dökk-
hærður.
Nafn: Finnur Geir Sæmundsson
Fæðingardagur og ár: 19. september
1974
Stjörnumerki: Meyjan
Skóli: Barnaskólinn í Hveragerði
Bestu vinir: Njörður
Áhugamál: Tónlist og íþróttir
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Kristján Arason
-popptónlistarmaður: Enginn sér-
stakur
-leikari: Þórhallur Sigurðsson
-rithöfundur: Indriði Úlfsson
-sjónvarpsþáttur: Nýtt líf, Dalalíf og
Löggulíf
-útvarpsþáttur: Enginn sérstakur
-matur: Pizza
-dýr: Hestar
-bflategund: Toyota
litur: Blár
-námsgrein í skólanum: Smíðar
Leiðinlegasta námsgrein: Danska
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Enginn sérstakur
Bestu kostir vina: Að vera fjörugir og
skemmtilegir
Háttatími: 11-12
Það land sem mig langar mest til að
heimsækja: England
Það sem mig langar að verða: Veit
ekki
Draumakonan: Engin sérstök!
Nafn: Sigrún Árnadóttir
Fæðingardagur og ár: 21. aprfl 1974
Stjörnumerki: Nautið
Skóli: Barnaskólinn í Hveragerði
Bestu vinir: Dagbjört, Jenný, Eygl^’
Sibba
Áhugamái: Tónlist, skíði, dýr, sund
Eftirlætis:
-íþróttamaður: Kristján Arason
-popptónlistarmaður: Madonna
-leikari: Sigurður Sigurjónsson
-rithöfundur: Indriði Úlfsson
-sjónvarpsþáttur: Á framabraut
-útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2
-matur: Svínabógur
-dýr: Hundar og kettir
-bflategund: BMW
-litur: Hvítur og rauður
-námsgrein í skólanum: Saga
Leiðinlegasta námsgrein: Reikningut
Besti dagur vikunnar: Föstudagur
Leiðinlegasti dagur: Mánudagur
Bestu kostir vina: Að vera trausth
félagar
Háttatími: 10-12
Það land sem mig Iangar mest til 3
heimsækja: Ítalía
Það sem mig langar til að verða: Leið'
sögumaður
Draumamaðurinn: Dökkhærður me
dökk augu, sætur og skemmtilegur-
28