Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 49

Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 49
17. En hún var svo áköf við berjatínsluna að hún gleymdi að þylja. Þá komu bjargbúar og námu hana á brott. Þeir voru henni góðir og varð henni ekkert að meini annað en það að henni hvarf fremsti liður á litla fingri. 18. Henni hafði verið hin mesta kvöl að því að þurfa að gefast bjargbúa þeim er sóttist eftir að eiga hana. Hún var því afar glöð yfir að Andri hafði frelsað hana. Þegar hún rakti ættir sínar kom í Ijós að þau Andri voru fjarskyld. 19. Þau sigldu heim á bátnum og tóku með sér alla dýrgripina. Andri var nú orðinn margfalt auðugri en bróðir hans. Ekki leið á löngu uns hann hélt brúðkaup sitt og stúlk- unnar. 20. En Nikulás taldi sig vita hvernig bróðir hans hefði komist yfir auðæfin og hafði hug á að reyna sjálfur. Hann vissi að bjargbúar og tröll voru á ferð að kvöldi jóladags og sigldi þá að Brimskeri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.