Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1987, Side 49

Æskan - 01.03.1987, Side 49
17. En hún var svo áköf við berjatínsluna að hún gleymdi að þylja. Þá komu bjargbúar og námu hana á brott. Þeir voru henni góðir og varð henni ekkert að meini annað en það að henni hvarf fremsti liður á litla fingri. 18. Henni hafði verið hin mesta kvöl að því að þurfa að gefast bjargbúa þeim er sóttist eftir að eiga hana. Hún var því afar glöð yfir að Andri hafði frelsað hana. Þegar hún rakti ættir sínar kom í Ijós að þau Andri voru fjarskyld. 19. Þau sigldu heim á bátnum og tóku með sér alla dýrgripina. Andri var nú orðinn margfalt auðugri en bróðir hans. Ekki leið á löngu uns hann hélt brúðkaup sitt og stúlk- unnar. 20. En Nikulás taldi sig vita hvernig bróðir hans hefði komist yfir auðæfin og hafði hug á að reyna sjálfur. Hann vissi að bjargbúar og tröll voru á ferð að kvöldi jóladags og sigldi þá að Brimskeri.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.