Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 29

Æskan - 01.03.1987, Blaðsíða 29
ÆSKAN SPYR: (Spurt í Hveragerdi) Hefur þú ferðast mikíð innanlands? Sigríður Hrðnn Gunnarsdóttir: GuSrún Rut Sigmarsdóttir: Hilmar Þór Sævarsson: Já - , ’ eg hef ferðast dálítið. Lengst í norður f.ef eg farið til Sauðárkróks. Ég fór með J°lskyldu minni fyrir tveim árum til að eirnsækja systur mömmu sem á heima Lengst í vestur hef ég farið til Ólafs- kur. Frænka mín á heima þar og ég hef er>ð að passa hjá henni í nokkra daga tvö niur í röð. Lengst í austur hef ég farið til 'kur í Mýrdal. Mig langar til að fara 'uhvern tíma hringveginn. Ég og fjöl- yida mín ferðuðumst miklu meira ef við írum ekki með loðdýrabú. Við erum svo bur>din því. Unnsteinn Grétarsson: Ég hef ferðast talsvert, tvisvar sinnum far- ið hringinn og komið jafnoft til Vestmannaeyja. Ég fer í þriðja sinn til Vestmannaeyja í mars með Skólahljóm- sveit Hveragerðis. Við verðum þar yfir helgi. Ég hlakka mikið til. Það er mjög fallegt að litast um í Eyjum eftir gosið. Ég hef m.a. skoðað Spröngu. í þau tvö skipti seni ég hef komið til Eyja hef ég verið að heimsækja Sigrúnu, vinkonu mína. Nú vill svo til að hún er flutt hingað í Hveragerði. r Daði S. Sólmundsson: Ég hef aldrei farið hringveginn. Ég hef komið á Snæfellsnes og í Búðardal, einnig í Barðastrandarsýslu. Ég hef verið þar í sveit á bænum Fremri-Gufudal. Frænka mín og frændi búa þar. Skemmtilegast við að koma þangað er að geta farið í fjall- göngu og út á vatn á árabát til að veiða silung. Ég á mér einn óskastað sem mig langar til að koma á. Það er Hvannadals- hnjúkur, hæsti staður á landinu. Jóna Valdfs Ólafsdóttir: 8 hef bæði farið hinn hefðbundna hring- itin næstum Þv> uhun Vestfjarðahring- Ij ' Skemmtilegast hefur mér þótt að jj uia til Akureyrar. Ég á vin þar og þekki ufilri ^kureyringa. Nei, ég hef ekkert farið I^P á hálendið en langar til þess. Helst Sgn?ar m>g í Þórsmörk. Ég hef heyrt marga Sja að þar sé fallegt og gaman að koma. í lu ar ferðast ég sjálfsagt eitthvað innan- »ds 0g svo fer ég til Danmerkur í æfinga- lr með sundfélaginu mínu. Já, ég hef komið á marga staði, m.a. farið hringinn. í fyrrasumar fór ég með fjöl- skyldunni upp í Kerlingarfjöll. Ætlunin var að renna sér þar á skíðum en veðrið var svo leiðinlegt að við hættum við það. Svo hef ég komið þrisvar sinnum í Þórsmörk. Þar var gaman að fara í gönguferðir og vaða yfir litlar lækjarsprænur. Nei, við höf- um ekkert ákveðið hvert við ferðumst í sumar.» Ég hef skoðað mestallt landið, farið tvisvar sinnum hringinn, komið oft á Snæfellsnes og einu sinni í Barðastrandarsýslu. Ég fór hringinn í fyrra í annað sinn. Það tók okk- ur 10 daga. Fallegast fannst mér að sjá Mývatn og nánasta umhverfi. Við sváfum nær eingöngu á sveitaheimilum, sem eru í tengslum við ferðaþjónustu bænda. - Ég hef einu sinni farið til útlanda. Þá var ég 7 ára og dvaldist í Noregi í eina viku. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.