Æskan - 01.02.1990, Blaðsíða 53
... bara leikur...
ÞegarÆskó - Neskó kom í heimsókn í KGB var farið í marga
skemmtilega leiki
íf' F^ögin mættu fara oftar í heimsóknir
Vert til annars.
**Vetö heitir þú?
°na Erlendsdóttir.
^vaðafélagi ertu?
^irkjugenginu í Breiðholti.
lnnst þér gamatt ífélaginu?
Ja> vissulega.
yVers vegna gekkstþú ífélagiö?
'nkona mín hvatti mig til þess.
"aöfinnst þér skemmtilegast í
J^tuginu?
^tagsskapurinn.
vaö geriö þiö annaö en að scekja
*ndi ogfara íferöalög?
Pj (>,um í keilu, bíó og teiti.
Þér aö einhverju mcetti
* starfseminni?
^> rnérfinngt að æskulýðsfélögin ættu að
^Vaö heitir þú?
f ,f'nn hjarki Tómasson.
HLH lÖafélagi ertu?
0 Sem merkir Háfleygur Logi Háte
J? er ‘tskulýðsfélag Háteigskirkju.
Þérgamati ífélaginu?
^það fínnst mér.
\',JiUr^ni starfaö lengi íþví?
Þe8ar félagið var stofnað f
$tctyJ*nnst Þer skemmtilegast í
°§ krakkarnir.
Seriö þiö sem eruö í þesst
pö aukfunda ogferöalaga?
félö1111 ' ^e^u> k*ó, heimsóknir í öm
VíiJí te'C’ f*vert hjá öðru og margt fle
Já 11" Þu aö dnhverju yröi brey
' ^lýðsfélögin ættu að hittast o
en þau gera og fleiri krakkar að koma.
Skrifað af fónu, Matta og Svenna.
Ragnheiður Sverrisdóttir:
fEskulýðsdagcjr
þjóðkirkjunnar 1990
Á hverju ári er einn sunnudagurí starfi
kirkjunnar sérstaklega helgaður börnum
og unglingum. Þessi sunnudagur er
kallaður æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar
og var nú í yetur 4. mars. Þá voru
æskulýðsguðsþjónustur í flestum kirkj-
um landsins.
Við í Æskulýðssambandi kirkjunnar í
Reykjavíkurprófastsdæmi (ÆSKR), sem
er samtök æskulýðsfélaganna á Reykja-
víkursvæðinu, vorum með leiksýningu í
Langholtskirkju. Þar var frumsýndur
söngleikurinn, Líf og friður, en þau orð
voru einmitt yfirskrift æskulýðsdagsins.
Og hver vill ekki hafa líf og frið í kringum
sig? Söngleikurinn gerist í örkinni hans
Nóa en samt er margt í honum sem á vel
við um lífið á okkar dögum.
Grímur úr gifsbindum
Eitt af því sem unglingar í æskulýðsfélögunum hafa fengist
við er að búa til grímur úr gifsbindum. Þú hefðir ef til vill
gaman af að fá leiðbeiningar um hvemig farið er að...
Efni: Gifsbindi, sem fást í apótekum, og júgursmyrsl. Skæri.
Skál með vatni. Þekjulitir. - Gættu þess að vera ekki í fínurn
fötum.
/. Ktípptu gifsbindin í búta.
2. Leggðu þá í bleyti í vatn.
3. Smyrðu júgursmyrstí á andtítið (eða þann stað sem þú
œtlar að gera mót eftir)
4. Settu gifsbútana á ogþektu vel allt andtítið nema augu og
nasir. Reyndu að láta samskeytin sjást sem minnst.
5. Þegar gifsið erfarið að þoma getur þú tekið grímuna
varlega af Þá er mikilvœgt að hafa smurt sig vel með
júgursmyrstínu.
6. Grímuna má mála með þekjutítum ef maður vill
Æskan 57