Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1990, Blaðsíða 15

Æskan - 01.02.1990, Blaðsíða 15
Hún mylur það niður. I ísskápnum eru tvö brauð. þau eru glæný. ~ Ætli þau séu ekki nógu gömul? segir Heiða og skoðar brauðin. ~ Jú, jú, svarar Selma. Svo sækja þær bretti og hnífa °g byrja að skera brauðin. Þær skera stóra bita lítinn snjótittling. - Hann fékk ekkert. Hinir eru svo frekir. Hún snarast út í garð með Selmu á hælunum. Þær reyna að reka stóru fuglana frá þeim litlu en þá fljúga þeir bara allir upp. - Ég veit, segir Selma. Við tökum hitt brauðið líka. alveg þangað til mamma og pabbi koma heim. Þau fara að taka til matinn. Það á að vera snarl: Skyr, brauð og álegg. Hvar eru brauðin? Þau leita hátt og lágt og allt í einu standa Heiða og Selma í eldhúsdyrunum. fynr stóru fuglana og úla bita fyrir litlu fuglana. vanda sig, eru búnar með heilt brauð. ^vo fara þær út á svalir °g henda brauðinu fram af. að er gaman að fylgjast j^eð fuglunum í glugganum. eu koma í stórum hópum. " ^1" eru ægilega margir, ^e§ir Heiða hrifin. Heldurðu að þeir hafi fengið nog? sÞyr Selma og er áhyggjufull. Þá fá allir nóg. Þær fara inn aftur einbeittar á svipinn, setjast niður og skera hitt brauðið. - Nú fá þeir sko nóg, segir Heiða hrifin þegar hún horfir á fuglana tína seinna brauðið upp. - Já, en þeir freku fá samt alltaf mest, segir Selma áhyggjufull. - Við þurfum að hugsa upp ráð til að losna við freku fuglana. - Munið eftir smáfuglunum, segja þær einum rómi. - Já, en það voru tvö ný brauð... byrjar mamma. - Mamma mín, þeir voru svo ofsalega margir, segir Selma alvarleg. - Já, sexhundruð þrjátíu og fjórir, bætir Heiða við. - Heldurðu að sé nokkur furða þó að þeir hafi þurft tvö bóndabrauð! Hei, sérðu þennan litla? e§h Heiða og bendir á Þær sitja í gluggakistunni og brjóta heilann Æskan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.