Æskan - 01.02.1990, Qupperneq 15
Hún mylur það niður.
I ísskápnum eru tvö brauð.
þau eru glæný.
~ Ætli þau séu ekki nógu
gömul?
segir Heiða og skoðar brauðin.
~ Jú, jú, svarar Selma.
Svo sækja þær bretti og hnífa
°g byrja að skera brauðin.
Þær skera stóra bita
lítinn snjótittling.
- Hann fékk ekkert.
Hinir eru svo frekir.
Hún snarast út í garð
með Selmu á hælunum.
Þær reyna að reka
stóru fuglana
frá þeim litlu
en þá fljúga þeir bara allir upp.
- Ég veit, segir Selma.
Við tökum hitt brauðið líka.
alveg þangað til
mamma og pabbi koma heim.
Þau fara að taka til matinn.
Það á að vera snarl:
Skyr, brauð og álegg.
Hvar eru brauðin?
Þau leita hátt og lágt
og allt í einu standa
Heiða og Selma í
eldhúsdyrunum.
fynr stóru fuglana og
úla bita fyrir litlu fuglana.
vanda sig,
eru búnar með heilt brauð.
^vo fara þær út á svalir
°g henda brauðinu fram af.
að er gaman að fylgjast
j^eð fuglunum í glugganum.
eu koma í stórum hópum.
" ^1" eru ægilega margir,
^e§ir Heiða hrifin.
Heldurðu að þeir hafi fengið
nog?
sÞyr Selma og er áhyggjufull.
Þá fá allir nóg.
Þær fara inn aftur
einbeittar á svipinn,
setjast niður
og skera hitt brauðið.
- Nú fá þeir sko nóg,
segir Heiða hrifin
þegar hún horfir á fuglana
tína seinna brauðið upp.
- Já, en þeir freku
fá samt alltaf mest,
segir Selma áhyggjufull.
- Við þurfum
að hugsa upp ráð
til að losna við freku fuglana.
- Munið eftir smáfuglunum,
segja þær einum rómi.
- Já, en það voru tvö ný
brauð...
byrjar mamma.
- Mamma mín,
þeir voru svo ofsalega margir,
segir Selma alvarleg.
- Já, sexhundruð þrjátíu
og fjórir,
bætir Heiða við.
- Heldurðu að sé nokkur furða
þó að þeir hafi þurft
tvö bóndabrauð!
Hei, sérðu þennan litla?
e§h Heiða og bendir á
Þær sitja í gluggakistunni
og brjóta heilann
Æskan 15