Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1990, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1990, Blaðsíða 35
- Góðan daginn, segir Lóa þegar þau eru komin fast að tjaldinu. Það\eru m'kil ósköp h'vað blessuðu fólkinu verður rnikið um þetta. Konan ntissir allt niður úr bol- ianum sem hún er að drekka úr og maðurinn stekkur á fætur eins og hann hafi brennt sig. begar þau átta sig fara þau að hlæja. ~ Afsakið þið. Við áttum ekki v°n á neinum hér, se8ir konan ~ Við erum í tjaldi hér rétt hjá. Við komum í 8ær, segir Hrói. ~ Hafið þið verið hér len8i? spyr Búi. ~ Nei, bara fáa daga, syarar hún. ~~ Þið vera ein, eða Pabbi og mamma vera með? spyr maðurinn á bjöguðu máli. ~ Við erum ein. Við erum í fríi í heila Vlku, svarar Lóa. ~ Við ætlum að ganga á fjöll og tína a le8a steina, segir Búi. ~~Við líka tína steina, segir maðurinn. Nú heyrist þrusk frá tjaldinu og strákur- mn kemur út. Hann nemur staðar þegar nn sér þau og virðir þau fyrir sér með SVlP sem gefur til kynna að honum lítist eint ekki á þau. Hann er aðeins lægri n Búi sem merkir reyndar að hann er m|bg smár því að Búi er ekki hár í loftinu. arið er stutt, hræðilega illa klippt og f°tln óhrein. Þetta er Pétur, segir konan. Hæ, Pétur, segir Lóa. ekk6tUr ^'tUr saman tönnum og svarar Hann vera voða feiminn, segir maburinn. g. Við héldum kannski að hann væri nrnana, segir Lóa og brosir til Péturs. að ann lua koma með okkur að leita Jteinum efhannvill, segir Hrói. p - tf.1 tu Það? spyr konan og snýr sér að étursvararekki. Hannsnýstáhæliog SenS.Ur bun. Þau horfa á eftir honum þar anu gengur niður að læknum. Bg ann Pétur á bágt, segir konan. eins^H Verba é*11 eln eytu og líta á hana meka ^ ^aU væntl Þess aÞ fá að heyra Nann hafa mjög slæmar taugar, segir maðurinn. - Viö þekkjum mömmu hans og pabba. Við tókum Pétur með í þessa ferð til að sjá hvort honum batnaði ekki ef hann væri einn með okkur uppi á fjöllum. Ef það dugar ekki verður hann að fara á sjúkrahús, segir konan. — Við finna hér steina. Við vera jarðfræðingar, segir maðurinn. - Hefur Pétur verið slæmur á taugum lengi? spyr Búi og það eru tár í stóru dökku augunum hans. Hann vorkennir Pétri svo mikið. - í nokkur ár og það verður alltaf verra og verra, segir konan. - Það vera best að þið bara láta hann í friði. Hann vera hræddur við ykkur, segir maðurinn. - Það skulum við gera. En það er rétt að þið vitið að við eru ekki eina fólkið hér, segir Búi. - Nei, það er maður í tjaldi rétt hjá okkur. Hann erfrekja og dóni, segirHrói og verður reiður um leið og hann man eftir manninum. - Þið skulið passa að hann komi ekki of nálægt Pétri, segir Lóa. - Hvernig frekur? spyr konan. - Hann varð alveg vitlaus af því að við vorum að hlusta á músík í ferðatæki sem ég er með, segir Búi. - Þú hafa ferðatæki með þér? spyr maðurinn hissa. - Já, maður verður að vita hvað er að gerast í heiminum, segir Hrói og er á svip eins og hann sé sextugur. - Við þorum ekki að nota það fyrr en karlinn er farinn, segir Lóa. - Við látum hann ekki koma nálægtPétri. Þakka ykkur fyrir að segja okkur þetta, segir konan. -Þaðvarekkert. Gangi ykkur vel með Pétur, segir Lóa. Þau kveðja og leggja af stað í leit að steinum. Þegar þau eru komin spöl frá tjaldinu sjá þau Pétur. Hann situr á steini og fylgist með þeim. Þegar hannsérað þau hafa tekið eftir honum rennir hann sér niður í flýti og gengur burt. - Ég ætla að safna steinum þangað til ég á eins mikið safn og Þura í Furuvík, segir Lóa og skoðar með aðdáun rauðan Jaspis sem hún hefur fundið. - Þá máttu herða þig. Hún á mesta safn á Islandi, segir Búi. - Og þó að þú finnir þúsund steina er ekki víst að þú eignist safn eins og Þura. Hún er sú eina á landinu sem á Víðbláin og slík gersemi liggur ekki á lausu, segir Hrói. - Ég veit, ég sá myndir af honum í þætti í sjónvarpinu. Ég hef aldrei séð eins fallegan stein, segir Lóa. - Það er ekki von. Ég er viss um að þetta er fallegasti steinn sem til er, segir Búi. - Hann hefur hvergi fundist nema hér á íslandi. Hann er þekktur um allan heim, segir Lóa. - Mér finnst að Þura ætti ekki að hafa hann hjá hinum steinunum. Hún æti að geyma hann í læstu hólfi, segir Hrói. - Til hvers er að eiga fallega hluti ef enginn má sjá þá? spyr Búi. - Þegar ég er búin að finna Víðbláin ætla ég að geyma hann úti í garði svo að sól, tungl og stjörnur geti sent honum geisla daginn út og inn, segir Lóa. - Og þegar skýjað er og engin glæta nokkurs staðar varpar hann þeim til baka í skærum bjarma sem sindrar langar leiðir, segir Búi. - Ég verð að finna hann, segir Lóa. -Já, já, við finnum hann á morgun en nú skulum við koma heim að borða, segir Hrói. Æskan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.