Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1991, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1991, Blaðsíða 21
Ekki i janúar og júlí Kæra Æska! Af hverju kemur Æskan ekki út í janúar og júlí? í 9. tbl. kom tillaga um að birta myndir af frægu fólki þegar það var á barns- og unglingsaldri. Mig langar til að minna á þessa tillögu. Þökk fyrir gott blað, Foxtrot. Svar: Mismunandi er hve mörg tölublöó tímarita eru á ári. Vió ákváóum nýlega aó fjölga tölu- blöðum Æskunnar úr níu í tíu. Vió vitum aó áskrifendur bíóa jafnan óþreyjufullir eftir nýju tölublaói. Ef vió fjölguóum þeim enn yrói áskriftarveróið hærra. Þá kynni sumum að finnast þaö oróió of hátt. Okkur þótti henta vel aó blaðið kæmi ekki út í fyrstu mánuóum í hvoru misseri - jan- úar og júlí. Janúarblaó heföi þurft að undirbúa í desember en þá eru miklar annir hjá rit- stjóra sem jafnframt er umsjón- armaóur bókaútgáfu Æskunnar. I júlí eru áskrifendur gjarna á ferð og flugi ... Önnur barnablöð á Islandi koma út í færri tölublöðum á ári en Æskan ... í 1. tölublaói Æskunnar 1991 hóf þátturinn „I mörgum mynd- um" göngu sína. Ég vona aó þér og öörum líki hann vel. Madonna og hurðaflutn- ingar ... Kæri Æskupóstur! Síðan ég gerðist áskrif- andi hefur ekkert komið með Madonnu. Ég dái hana ákaflega. Gætuð þið ekki birt upplýsingar um hana og látið veggmynd af henni fylgja blaðinu? Ég sendi ykkur líka eina ingjo síns með úridyrohurð undir hendinni. - Hvers vegno í ósköpunum erru oð burðosr með þessa hurð? spurði kunninginn. - Ég rýndi lyklinum oð henni í gærkvöldi. Konnski hefur ein- hver fundiö honn. Þess vegno rók ég hurðina með mér ril ör- yggis svo að enginn laumaðisr inn í húsið! - En hvoð gerisr ef þú rýnir hurðinni? - Þoð er allr í logi. Ég skildi efrir opinn gluggo! Gudrún Eva. Svar: Veggmynd af Madonnu hefur tvisvar fylgt Æskunni, í síóara skiptið 2. tbl. 1990. Þaó er upp- selt en viö eigum dálítið af veggmyndinni. Ég sendi þér hana. Ágætar upplýsingar um söngkonuna voru gefnar í Æskupóstinum í 1. tbl. 1990 - bls. 26. í poppþættinum er hún einnig oft nefnd og veróur ef- laust áfram. Hestamennska °g dýralækningar Bubbi - og myndir af dýrum Kæra Æska! Ég á heima í Keflavík og hef mjög mikinn áhuga á hestum og hundum. Ég á hest sem heitir Geisli. Ég hef keppt á hesti sem heit- ir Gammur og pabbi minn á. Nokkrar spurningar að lokum: 1. Gætuð þið haft vegg- mynd með Sokka frá Kolkuósi? 2. Ef þið birtuð eitthvað um hestamennsku gætuð þið þá látið unglinga, sem stunda hestaíþróttir, svara aðdáendum? 3. Eru dýralækningar kenndar á íslandi? Þakka frábært blað, Þára. Svar: 1.-2. Viö skulum athuga þetta. 3. Dýralækningar veróur aö nema erlendis. Námió er á háskólastigi og tekur 5 1/2-6 ár aö loknu stúd- entsprófi. Þegar sótt er um inn- göngu þarf gjarna aó sýna vott- oró þess efnis aó umsækjandi hafi unnió viö búskap og kynnst honum í einhvern tíma, t.d. eitt sumar eða ár. Hæ og hó! Þið mættuð gjarna birta viðtal við Bubba Morthens og prenta veggmynd af honum en hætta með vegg- myndir af dýrum í hverju einasta blaði. Þið ættuð líka að breyta límmiðunum því að þeir eru ljótir eins og þeir eru núna. Það mætti vera veggmynd af Vixen með blaðinu. Rebekka Eiríksdóttir. Svar: Þess má vænta aó Bubbi verði aftur tekinn tali í Æsk- unni. Viótal vió hann birtist fyr- ir alllöngu, hann hefur svarað aódáendum - og iðulega er sagt frá honum í poppþættinum, t.a.m. í 1. tbl. 1991. Margir hafa þakkaó okkur fyrir veggmyndir af dýrum. Viö munum birta þær enn um sinn. Þú hefur án efa tekið eftir mynd af hljómsveitum og vinsælu fólki á hinni hlió veggmynd- anna ... Ábendingu um límmiða kom- um við á framfæri við þá er móta útlit þeirra og blaösins. Þökk fyrir bréfin, sendendur góðir, af hvaða tagi sem eru! Þið megið gjarna senda okkur línu og lýsa félagsstarfi, sem þið takið þátt í, og vangaveltum ykkar um lífió og tilveruna ... Æskan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.