Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1991, Blaðsíða 20

Æskan - 01.02.1991, Blaðsíða 20
Vélritun og saumar Kæra Æska! Mig langar til að spyrja þig þessa: 1. Þarf maður að vera góður í ensku og stafsetn- ingu til að verða góður vél- ritari? í hverju felst rit- aranám? 2. Þarf að kunna ensku vel til að geta orðið sauma- kona? Hvar er hægt að læra sauma? R. Svar: 1. Hvort tveggja er afar æski- legt - ekki síst góó stafsetning- arkunnátta. Skrifstofu- og rit- araskólinn er starfræktur í Reykjavík. Inntökuskilyröi eru 18 ára aldur og grunnskólapróf eða annað samsvarandi. Náms- tími er tveir vetur - en hægt er að láta staóar numið eftir einn vetur. Nemendur skólans sér- hæfa sig í skrifstofustörfum og fá góóa þjálfun til þeirra. Upp- lýsingar um námið eru veittar í s. (91-) 10004. 2. Varla er þess þörf. Saumar eru kenndir í húsmæóraskólum og á námskeióum á vegum Tómstundaskólans (Nýtt af nál- inni ...) og Heimilisiðnaðarfé- lagsins. Útgáfufyrirtækið, Vaka- Helgafell, rekur klúbbinn Nýtt af nálinni. Félagar í honum fá samnefnt blað með leiðbeining- um og uppskriftum. Stafarugl Kæra Æska! Ég sendi ykkur stafarugl sem ég bjó til. Viljið þið birta það? I. hfóerlðsru - 2. bhélriað 3. grsírdriý - 4. klónugó 5. reisguarlon - 6. shrrue 7. fgríoif-8. drflgnoouo 9. sdðorprkie - 10. kdrólíkló II. rinopoól - 12. yhrnóhg- inru 13. rige - 14. þæúudrosnfl 15. rrökru Ég. Þökk fyrir þrautina. Lausn er að finna á bls. 62. 20 Æskan Teiknisam- keppni Kæri Æskupóstur! Viljið þið hafa teiknisam- keppni? Viltu láta vegg- myndir af dýrum og lím- miða með myndum af dýr- um fylgja blaðinu? Jasmína. Svar: Frá teiknisamkeppni er sagt á bls. 12. Veggmyndir af dýrum hafa jafnan fylgt blaðinu und- anfarió. Myndir af dýrum munu einnig verða á límmióum. Skíðafólk Kæra Æska! Ég þakka gott blað - og óska eftir viðtölum eða veggmyndum með skíða- fólki. Einnig væri gott að fá eitthvað birt með Quire- boys. Begga. Svar: Vert væri að segja frá þessari vinsælu íþróttagrein. Væntan- lega verður fjallað meira um skíóafólk og skíðaiðkun í næsta tölublaói Æskunnar. Eflaust veróur fljótlega sagt frá Quireboys í poppþættinum. Kanínur Æskupóstur góður! Þakka ykkur fyrir vegg- myndina af kanínunni og skemmtilegan dýraþátt. Hvar get ég fengið kanínu keypta? Anægður áskrifandi Kanínur fást í gæludýraverslun- inni Amazon, Laugavegi 30 í Reykjavík. Þar fengum vió kan- ínur til myndatökunnar. Að biðja afsökunar á öllu ... Kæra Æska! Ég sendi þér tvær skrýtlur: - Addi minn! Mundu efrir því oð þakko mömmu Óla vel fyrir þig þegar ofmælið er búið og gleymdu ekki oð biðjo ofsökunar á öllu ... -Jói minn! Þerra er ekki okk- or born! - Uss! Hofðu ekki hárr. Þerro er miklu fínni barnavagn ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.