Æskan

Árgangur

Æskan - 12.04.1901, Blaðsíða 8

Æskan - 12.04.1901, Blaðsíða 8
62 ^vi^arinn niitíli. Garnall heiðvirður prestur Dr. Theo. L. Cuyler skrifar þannig: Hinir mörgu frægu forvígismenn bindind- ismálsins deyja, en það er eptir einn, sem talar með lúðurhljómi og heldur áfram að hringja herklukku sinni í hverju því húsi, þar sem biflían er. Pað er predikarinn mikii sem talar tungu drottins þannig: „Horfðu ekki á vínið, hve rautt það er, hvernig það sýnist eins og perlur í bikarn- um, og hvei-su það rennur ljúflega niður, seinast bítur það sem höggormur og sting- ui' sem naðra. “ Slöngueðli allra áfengra drykkja kemur í því, hve tælandi þeir eru. „Yínið er spottari." Drykkjumaðurinn ímyndar sér að vínglasið styðji sig og heilsu sína. En í stað þess örvar það hann augnablik, en svo verður hann því daufari á eftir. I3ús- undurn saman drekka menn brennivín af því, að þeir halda, að þeir fái betri melt- ingu og matarlyst. Og eg hef þekt menn, sem hafa tælt þannig sjálfa sig eftir að vínið hefir eyðilagt í þeim magann. Ötuli og þolni ferðamaðurinn og trúboð- inn Livingstone, sem ferðaðist um Afríku, og sem var læknir, segir, að hann hafi því að eins getað þolað örðugieikana á ferðum sínum með því, að drekka að eins vatn. Eg hefi einu sinni átt tal við heimskauta- ferðamanninn Nansen, og þakkaði honurn fyrir, að hann hefði iýst yfir því opinber- lega, að hann hefði ekki notað vín handa sór og mönnum sínum á ferð sinni yfir Grænland, því það mundi hafa valdið sér og þeim. tjón. Annað hættulega eðiið við áfenga drykki er það, að sá, sem neytir þeirra sækist eftir þeim meir og meir, og það áður en menn vita af. Sérhvert staup vekur löng- un í annað til. Eitt glas af vatni eða mjólk siökkur þorstann. Eitt glas af vín- föngum eykur þorstann. Ungur maður sagði við vin sinn þossum orðum: „Þessi voðalegi drykkur hefir eytt öllum peningum mínum, farið með heilsu mína og nærri drepið foreldra mína. Bráð- um mun hann iíka drepa mig. Ég veit það, en þó er eg svo sólginn í hann, að óg get ekki hætt við hann.“ Og hann hætti ekki. Hann hefir víst ekki hugsað, þegar h'ann drakk fyrsta staupið, að hann mundi enda á því að verða vesáiings oídrykkjumaðúr. Hvað eru þau mörg, börnin, sem lesa „Æskuna", sem eru bindindismenn, sem langar til að vera bindindismenn héðan í frá, og sem vilja hjálpa til þess.. að gera aðra að bindindismönnum? — Þið getið varla gert meira gagn á ykkar aldri en varna leikbræðrum yðar frá því, að verða drykkjumenn. Kaupeadiip eru beðnir að muna effii", að gjalddagi blaðsins er i april. VíRif'i 11/er mal'gfalt ódýrari en «c/ nokkurt annað frétta- blað á íslandi. Flytnr innlendar og útlendar fréttir, og auk þess alt, sem menn þurfa að vita, úr liöfuðstaðnum. Einnig eru í blaðinu útlendar og innlendar skemtisögur, og gamaukvæði o. fl. „Æ8KAN“ lcemur út tvísvar í múnuði, og auk þetis Jólalilað (skrautprentað með myndum), 26 tölublöð alls. Kostar í Reykjavík 1 kr., úti um land kr. 1.20. Uorgist í Apríl mánuði ár hvert. Sölulaun 1 gefm af minst 3 eint. SIGUItÐUlt JÓNSSON kennari, Yesturgötu 21. annast útsendingu blaðsins og alla afgreiðslu, tekur á móti borgun, kvittar fyrir o. s. frv. Aldar-prentsmiðja. Pappíriim frá «T6ni Olafssyni.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.