Æskan - 09.09.1901, Blaðsíða 6
«0
þessir kallaðir munkar en konurnar
nunnur, en bústaðir þeirra klaustur,
og eru þeir enn til í kaþólskum lönd-
um. Munkar og nunnur lifa aðskilin
hvort frá öðru og aðskilin frá öðrum
mönnum. — En iífstarf þessa fólks
er mjög mikill misskilningur. Við
eigum að iifa innan um aðra, njóta
saklausrar gleði, varast það sem
rangt er og reyna a,ð láta sem mest
gott af oss leiða, og þá gerum vér
miklu betra og gagnlegra verk, en þó
vór færum út á eyðimörk eða lifð-
um í klaustrum og hefðum litil af-
skifti af því sem geiist í heiminum.
Kinsetumaðurinn.
Þegar krist.nin tók að breiðast út um
heiminn, hugðu sumir, að þeir mundu lifa
betra og guðrækilegra lífl, ef þeir drægu sig
flr skarkala heimsins og heiguðu guði líf
sitt með föstum og bænahaldi. Lögðust
því margir menn úti í eyðimerkur, skóga
•og hella, og létu þar fyrir berast, og lifðu
við hungur og harðretti það, sem eftir var
ævinnar. rfér á myndinni er slíkur ein-
•setu maður í klefa, er hann hefir gert sér,
•Grúfir hann sig niður og lítur út fyrir, að
hann sé á bæn. Smám saman fjöigaði,
einsetufólki þessu mjög og tóku þátt í því
bæði karlar og konur. Voru karlmenn
Hugaður drengur.
(Saga frá Pœreyjum.)
I tin af Færeyjunum heitir Stóra-
Dimon, og er hún umkringd af ólgandi
brimi á alla vegu.
Eyðilegt og skuggalegt er þar á vetrum,
þegai holskeflurnar koma norðan að eins og
hjminhá fjöll og berjast á hengibjörgunum,
brimið öskrar á skerjunum og sælöði ið rýk-
ur hnndrað fet í loft upp. En á vorin fær þar
alt.annan brag, því þá koma bjargfuglarnir
þúsundum eða jafnvel miljónum saman, og
hreiðra sig á sillunum í björgunum.
Lómvían býr neðst. Henni finst hún
vera húsbóndinn í bjarginu, og hefir því
vaiið sór hægasta heimilið, stofuna og
fyrsta ioftið. Fuglar þessir sitja þétt hver
við annars hlið, bústnir og þiifalegir, eins
og ýstrubelgir í átveizlu, hreiknir og hnar-
í'eistir á svörtum kjól, og með hvítt brjóst.
Á næsta lofti þar fyrir ofan eru mjallhvítir