Æskan

Árgangur

Æskan - 09.09.1901, Síða 8

Æskan - 09.09.1901, Síða 8
92 „Það ex- ómögulegt annað. „Við erum orðn- ir svo stórir." — Allt voi'ið töluðu þeir ekki um annað en þetta sín á milli. Nú var komið fram undir Jónsmessu. Sólin skein á liafið og þokubólsti-ana, sem ultu framhjá. — P’ett-a var einn fegursti daguiinn á vorinu og það kom ekki til nokkurra mála að vera heima. Jóhannes og Óli Jakob stóðu liti á túni og tóku sam- an ráð sín. Ætluðu þeir að biðja föður sinn um, að mega siga í bjargið til þess að krækja út lundánn, því nú var hann farinn að verpa inni í holunum, og var hægt að ná kvennfuglinum með því að stinga höndinni inn í holuna. „Þú skalt biðja hann pabba, Jóhannes, því þú ert eldri,“ mælti Óli Jakob. „Nei, þxí skalt gera það, Óli Jákob," mælti Jó- hannes, „því hann pabbi gerir alt pað, sem þú biður hann um.“ í sama bili kom faðir þeirra út úr bæ- jardyrunum. Hlupu báðir drengirnir á móti honum og kölluðu hvor í kapp við annan: „Pabbi, megum við eklci fara í lundann í dag?“ Faðir þeirra leit hróðugur á duglegu og huguðu drengina sina, enda voru þetta allra laglegustu drengir, fjörugir útlits, xjóðir í kinnum, kvikir í augnaráði, sterkir eftir aldri og liðugir í limaburði. Honum þótti vænt um, að þeir höfðu beðið um þetta, en á hinn bóginn var ekki laust við, að þessi gamli hamramaður og fuglaveiðari væri hálfhræddur um „augasteinana" sína ef hann sendi þá í bjargið. Hugsandi strauk hann höndinni um skeggið, sem náði hon- um á bi'ingu og horfði upp í fjallið. „Eg er hræddur um að þið hrapið, drengir. “ „Við pabbi! Þú hefir svo oft sóð okkur sjálfur í bjarginu. Erum 'við ekki dugleg- ir?“ Faðir þeirra leit brosandi á þá; en alt í einu varð hann aftur alvarlegur á svip; honum datt í hug að það átti fyrir þeirn að liggja, að síga í bjargið og kiifa liamr- ana, þar sem þeir áttu að lifa af þvi. — Einhverntíma verða þeir því að byi'ja. Mælti hann því við þá alvarlega: „Farið þá í drottins nafni, drengir, en farið var- lega og verið snarráðir. Þið skuluð byrja við „Klettinn," og þegar sólin er komin á miðja Skuey, eigið þið að komaheim. Að svo mæltu bandaði hann með hendinni og gekk á burt. Drengirnir létu ekki segja sér þetta tvisv- ar, og þutu eins og elding yfir túnið og inn í búr til móður sinnar. Það þurfti að búa út nestið og sokka og skó. Það stóð ekki lengi á þyi, það var búið á svipstundu. Móðir þeirra fylgdi þeim út; og stóð lengi við bæjardyrnar og horfði á eftir þeim. (Framh.) „cer“arfalt ódffLeu 77 €7 c/ nokkurt annað tretta- blað á íslandi. Flytur innlendar og útlendar fróttir, og auk þess alt, sem menn þurfa að vita, úr höfuðstaðnum. Einnig eru í blaðinu útlendar og innlendar skemtisögur, og gamankvæði o. fl. Sendið I kr. I peningum oða óbrúkuðum frfmerkjum til útg. þorv. þorvarðssonar ( fivik, þi fáið þíð hailan árg. (alt að 40 bl.) „ÆSKAi\T“ kemur út tvísvar í m&nuði, og auk þess Jólablað (skrautprent.ið með mynclum), 25 tölublöð alls. Kostar í Iteykjavík 1 kr., lUi um land kr. 1.20. Borgist í Apríl míumði ár hvert. SÖ.ulaun iy5? gefin af minst ?> eint. SIGUltÐUR JÓNSSON kennari, Vesturgötu 21. annast: útsendingu blaðsins og alla afgreiðslu, telcur ó, móti borgun, kvittar fyrir o. 8. frv. Aldar-prentsmiðja. Pappírinn frá .Tóni Ólafssyni.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.