Æskan - 30.10.1901, Blaðsíða 10
8
Loks gat þó dómarinn látið Jóhann vinna
eiðinu slysalaust.
Frúin: „Þér eruð alt of lítil til þess að
vera barnfóstra, góða mín!“
Stúlkan, (sem vill komast í vistina): „Nei,
það er miklu betra að vera lítil við þann
starfa, því barnið meiðir sig þá minna ef
það dettur úr höndunum á manni.
<3íýir Raupanéur
að V. árg. „Æskunnar" geta fengið eldri
árganga blaðsins innhefta fyrir minna en
hálfvirði,
að eins 50 aura árganginn.
Sætið þessum kjörum og pantið blaðið
sem allra fyrst.
Þeir sem enn eiga IV. árg. „Æsk-
unnar“ óborgaðan, eru vinsami. beðnir að
gera skil fyrir greiðslunni við fyrsta tækifæri.
YERÐLAUK
Börn þau, sem útvega „ÆSKUNNI"
flesta kaupendur yfirstandandi ár, fá að
verðlaunum „Pilt og stúlku" fallegustu ís-
lenzku skáldsöguna. Borgun verður að
koma fyrir blöð þau, sem útvegaðir hafa
verið kaupendur að, og gildir því framboð
þetta þar til í Aprílmálnaðarlok.
„<Æ~s~R~a~n“
byrjar hér með 5. áriÖ.
„Æskan er hið bezta barnablað, og óvana-
lega vönduð að efni. Bar eru sögur og
æfintýri, kvæði, skrítlur, og annar fróð-
leikur. Þar eru myndir af ýmsum mönn-
um, viðburðum, og ýmsum merkum stöð-
um. Par á meðal eru nýbyrjaðar að koma
út myndir af flestum helztu íslenzku skáld-
unura.
„Æskan“ verður skemtilegasta bók, sé
henni haldið saman og hún bundin inn.
„Æskan“ er 24 blöð um árið, og þar að
auki jólablað skrautprentað með myndum,
en tvöfalt blað er oftast prentað til þess
að slíta efnið minna í sundur.
„Æskan" kostar að eins 1 kr. hér í
bænum, en 1 kr. 20 a. út uin land, vegna
flutningsgjalds, og á hún að borgast í
APIÚLMÁNUBL
Skilvís borgun á blaðinu gefur útgefand-
anum færi til að kosta meiru til og gera
það enn betur úr garði.
Lesið Æskuna; kaupið hana og útvegið
henni kaupendur. Það borgar stg.
„%3tauRjamRu er ™aifalt ódfariHcn
// c/ c/ nokkurt annaö íretta-
blað á íslandi. Flytur innlendar og útlendar
fréttir, og aulc þess alt, sem menn þurfa að vita,
úr höfuðstaðnum. Einnig eru í blaðinu útlendar og
innlendar skemtisögur, og gamankvæði o. fl.
Sendið I kr. i peningum eða óbrúkuðum frimerkjum til útg.
þorv. Þorvarðssonar I Rvík, þá fáið þ(ð heilan árg. (alt að 40 bl.)
Kaupendur „Æskunnar11, þeir, er enn eiga
óborgaðan þennan árgang, cru vinsaml. beðnir
um að gera skil á borguninni sem fyrst.
„Æ8KAN “
kemur i'it tvísvar í mánuði, og auk þess Jólablað (skrautprentað
með myndum), 25 tölublöð alls. Kostar í Reykjavík 1 kr., úti
um land kr. 1.20. Borgist í Apríl mánuði &r hvert. Sölulaun
iy6i gefin af minst 3 eint.
SIGURÐUR JÓNSSON kennari, Vesturgötu 21. annaet
útsendingu blaðsins og alla afgreiðslu, tekur á móti borgun,
kvittar fyrir o. e. frv.
Aldar-prentsmiðja. Pappírinn frá Jóni Olafssyni.