Æskan

Árgangur

Æskan - 17.03.1902, Blaðsíða 2

Æskan - 17.03.1902, Blaðsíða 2
46 einn dag var hann borinn heim af varðstöðv- unum mjög sár. Það kom brátt í ijós, að nauðsyn bar til að skera hann til að ná kúlunni út tír sárinu, og sáralæknirinn bauð honum staup af brennivini tii að styrkja sig. Drengurinn færðist undan að drekka vínið. Læknirinn mælti: „Elann heftr mist svo mikinn þrótt vegna blóðrásarinnar, að eg get ekki ábyrgst líf hans, ef hann vill ekki drekka þetta“. „Frank, gerðu það fyrir mig að drekka tír staupinu “, mælti eg. Hann svaraði: „Hen-a herforingi, eg vil feginn gera alt, sem þér biðjið mig um. En þetta get eg ekki“. „Þtí heftr aldrei verið mér óhlýðinn; vertu það nú ekki heidur ntína". fá Jeit, luinn á mig, og augu hans vom full af tárum af kvölunum, og svo sagði hann: „Herra herforingi! Þó þér segðuð mér að standa frammi fyrir fallbvssu- kjafti, mundi eg gera það, ef eg gæti. En þetta get eg ekki“. Það fauk i mig, því mér þótti vænt um drenginn, eins og hann hefði verið bróðir minn. Eg brýndi raustina og sagði: „Hvers vegna viltu gera mér svo mikið á móti. Þtí stofnar sjálfum þér i voða og þtí hefir engan rétt tii þess. Drekktu ntí; þá gleðmðn móður þína“. Hann titraði, og tárin, sem líkamlegu þjáningarnnr höfðu þrýst fram í augu honum, en ekki iengra, þau runnu nú viðstöðulaust, er hann tók til máls: „Herra herforingi! Ástæðan tii þess, að eg vil ekki drekka brennivín, er ástin til hennar móður rninn- ar. Faðir rninn dó af völdurn ofdrykkjunn- ar, og móðir mín hefir sagt, að það geti komið fyrir mig að fara sömu ieiðina. Eg hefi þvi lofað henni, að smakka aldrei þetta banvæna eitur, sem heflr gert hana ekkju og svift mig föðurnum. Þó það kosti mig lífið, ætla eg samt að halda lof- orð mitt“. Eg hlustaði hljóður á hann, og eg virti hann svo mikils fyrir það, hve orðheldinn hann var. Þtí spyi, lesari mirin góður, hvort hann hafi dáið. Nei, honum batnaði brátt og varð innan skamms alheill — þó hann drykki ekki brennivínið. Síðan hefi eg enga trtí haft á styrkjandi áhrifum áfengisins. (Eftir „Jung Siegfrid“.) --ooo- — Móðurtrygð. í litlum htískofa, sem stóð við fjörð einn í Noregi suðvestanverðum, bjó ekkja nokk- ur. Þegar htín rnisti mann sinn, voru þeir tveir, sem hugguðu hana í sorginni; annar var frelsarinn Jestís Kristur, en hinn var Hinrik litli, sonur hennar. Tímar liðu, og drengurinn hennar litli varð tápmikill og fjörugur unglingur. Ntí vildi hann fara í siglingar. Ailar bænir voru árangurslausar; hann vildi ferðast, vildi skoða sig um í heiminum, og svo varð móðirin ein eftir í iitla htísinu. Árin liðu óðfluga. Við og við fékk htín bréf, og við og við slæddust smá-blótsyrði inn i þessar fáu línur, sem Hinrik sendi móður sinni, og jók það eigi alllítið á harm hennar og kvíða. Og svo kom hann

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.