Æskan

Árgangur

Æskan - 17.03.1902, Blaðsíða 4

Æskan - 17.03.1902, Blaðsíða 4
48 Oscar Alsing varð brátt að yfirgefa hann. Seinna um kvöldið sendi hann af stað bréf til föður síns, og innan í því var dálítill miði til móður Hinriks, og stóðu á hon- um þessi orð: „Eg hit.ti Hinrik í dag og vei-ð með hon- um á „Wilkie Gollins." Að átta mán- uðum liðnum komum við að öllu forfalla- lausu aftur t.il Lundúna. Eg skal gæta hans á leiðinni og reyna að fá hann með mér á sjómannahælið, þegar við komum aftur. Yðaj- Oscar Alsing.“ Átta mánuðum siðar, um kvöldtíma, voru tveir sjómenn á gangi í Well Street í Lundúnum, og voru þeir að tala saman um hitt og þetta. „Rétt áðan varð göinul kona undir vagni héi-na á götunni. Það var verið að flytja hana á L. . . sjiíkrahús, þegar eg fór fram hjá. Það var það, sem tafði mig, Hinrik." „Já, já; það er nóg eft.ir af þeim.“ „Það máttu ekki segja., Hinrik; svo létt- úðaríullur máttu ekki vera. Veslings gamla konan ætlaði að hlaupa yfir akbrautina — það leit út. fyrir að hún væri að elta ein- hvern, — en svo kom vagninn; hún hras- aði og dat.t, og vagninum var ekið yfir hana. Það var sagr., að hún hefði verið voðalega illa útleikin." „Það er svo. Hvern svo sem ætli hún hafi verið að elta?“ „Þú æt.tii' að skammast þín, Hinrik, fyr- ir það, hvað þú ert harðbi-jósta við þá, sem bágt eiga..“ „Getui- vel verið. En nú skal eg segja. þér eitt, og það er það, að eg er orðinn leiður á að vera i þessu bænahúsi, sem þú fórst með mig í: þar er alt svo ófi-jálslegt og leiðinlpgt. Eg er frjáls maður, og vil ekki vera. í neinu fangelsi. Nú veiztu það. Á moigun flyt eg mig burt úr sjómanna- hælinu og útvega mér gistingu annarstað- ar, þar sem mér sjálfum líkar.“ Rétt. í þessu kom að haki þeim maður, og gekk hratt; það var préstur. Sjómonn- irnir heilsuðu honum; hann tók kveðju þeiri-a og sagði síðan: „Hvor ykkar er það, sem heit.ir Hin- rik E. . ?“ „Það er eg,“ svai'aði Hinrik. „Viljið þér þá gera svo vel að koma með mér,“ mælti prestur alvarlega; „kona ein, sem er yður mjög nákomin, liggur fyr- ir dauðanum á L. . . spítala, og langar til að sjá yður, áður en hún deyr.“ „Eins og presturinn óskar. En þetta hlýt- ur a.ð vei-a misskilningur; eg á ekki marga kunningja hér.“ „Það er þó satt, Hinrik. “ „Jæja þá.“ Ljós logaði á litlum lampa í herberginu, sem sjúklingin'inn lá i, og varpaði daufri glætu á konunn, seni i riiminu hi. Hár hennar var hvít.t, Sfin snjór. andlitið fölt. og maguj'leitt. Augun voru lokuð, en þó svn.f hún ekki. Hönd hennar hreyfðist ói'ólega, eins og hún væri að leita einlivers, en gæti eigi fundið það. Hinrik staðnæmdist frammi við dyrnar. Pi'estui'inn gekk að rúminu, iaut niður að konunni og hvíslaði einhverju að lienni. „Hvar? Hvar er hann? Hiniik, hvar ertu ?“ Sjómaðui'inn hi'ökk við. „Miiiuma, mainma!" stamaði hann. „Já, barnið mitt. Komdu hingað, dreng-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.