Æskan

Árgangur

Æskan - 30.07.1902, Blaðsíða 1

Æskan - 30.07.1902, Blaðsíða 1
y Eignarrétt heflr V. fítér-Rfrtkn ÍrIhikIh (I (1. r:. T.l 30. JÚLf 1902. Ri t 81 j 6r i: lf j & 1 m n r SigurðsBon. 20,—21. Skip frá miðöldunum. —:o:— JÓFERÐIR hafa t.íökast frá alcla öðli, og allar þiter þjóðir, er húa við sjó, ár eða vötn. Imfa átt skip frá því iöngu áður cu sög- ur hófust, þótt þau hafi verið æði niisjöfn að lagi og útliti. Jafnvel tröllin áttu að hafa haft skip, og í þjóðsögunum er sagt frá því, að þau hafi átt að nota steinnökkva. Villi- menn hafa flestir eintijáningsbáta, viðarbol, mjórri til beggja enda og hoiaðan innan. Skrælingjar á Grænlandi búa til grind úr tró og þenja utan á hana selskinn. Eyja- álfubúar og ýmsar aðrar þjóðir hafa sitt, borðið fest við hvorn börðstokkinn, og iiggja þau lárjett beint út frá bátnum og hiudra það, að báturinn geti farið á livolf. Aðiir festa tvo báta samsíða í sama skyni. Öll skip voru bygð úr tré fram eftir öllu, að því einu undanteknu, að stefuið á her- skipum var oft járnvarið, og alment heflr verið, að negla eirþynnur utan á það nf skipinu, er ávalt var í sjó, til þess að verja tréð fyrir trjámaðki, sem getur gjörskemt skipið á skömmum tíma. Herskip og önn- ur vönduð skip voru lengi bygð úr eik, því að hún er miklu sterkari og endingar- betri en annað tré. Nú eru mörg skip hypð úr járni. einkum hin stærri, og jafn- vel líka siglurnar. Virðist það kynlegt, þar sem járn sökkur i vatni, en svoerþóekki, só járnið holt innan og nægilega stórt, því þá ei það léftara en vatn, sem heflr jafn- mikla fyriiíerð. Elzta hreyflafl skipa or að knýja þau áfram með árum eða róa, þ. e. spyrna i sjóinn. Grænlendingar hafa eina ár tví- blaðaða og dýfa henni í á víxi. Smábátum er og oft róið með einni ár aftan á, sem snúið er i sjónum. Á stórskipum fornald- armanna voru oft rnargar áraraðir hver yfir annari. Voru þau eftir því kölluð tví- röðungar, þríröðungar, fjórröðungar ogjafn- vel flmmröðungar. Var þá árunum stung- ið út um göt á borðstokknum og voru þær því lengri, sem hærra dró. Væri byr, vorn árarnar dregnar inn og speldúm hleypt fyrir götin. Segl hafa verið notuð afarlengi og eiu

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.