Æskan

Árgangur

Æskan - 30.08.1902, Blaðsíða 1

Æskan - 30.08.1902, Blaðsíða 1
ÆSKAN. V. ÁRG. Eignarrátt hefir St6r-Stúka íslnnds (I. O. G. T.) 30. ÁG. 1902. BitBtjóri: Hj&lmar Sigiirðsson. 22.-23. Latur drengur. o „í öllum löndum er pottur brotinn" segir máltækið og það mætti iíklega segja líka: Lat-ir drengir eru einhvei'jar þær leiðin- legustu skepnur, sem til eru á jörðinni. Það er ekki nóg með það, að ómögulegt sé að mjaka þeim úr stað, heldur silast Latir drengir eru um alian iieim. Að minsta kosti sýnir myndin sú arna, að þeir •eru víðar en hór. Mynd þessi er eftir Exner prófessor, einn hinn frægasta málara Dana nú á dögum. Hann er fæddur 1825 og því 77 ára að aldri og hefir hann einkum lagt sig eftir að mála sveitalífið í Danmörku. þeir áfram, þegar af stað er komið, eins og þeir væru hálfsofandi. Sumir nenna naurn- ast að borða, lygna augunum aftur, og hengja höfuðið. Sé talað við þá, nenna þeir ekki að svara, og svari þeir, láta þeir neðri vörina hanga og nenna ekki að hreyfa varirnar. Verður þá málið ljótt, óskýrt og

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.