Æskan

Árgangur

Æskan - 31.12.1902, Síða 1

Æskan - 31.12.1902, Síða 1
ÆSK AN. VI. ÁRG. Eignarrétt htfir Stór-Rtúka Islnndfs (I. O. G. T.) 31. DES. 1902. Rititjöri; H j ú 1 tn a r Sigurðsson. 6.-7. TBL. Gufuskip. ARIÐ 1736 fæddist á Skotlandi drengur, sem skírður var James Watt (les: Djems Vott). Hann var af fátækum kom- ínn og lifði mestan hluta æfl sinnar sem fátækur verkmað- ur. En honum er þó að þakka ein hin mikilsverð- asta framför, sem orðið hefir á síð- ari öldum, því að það var hann, sem fyrstur fann upp á því að nota vatnsgufuna til að starfa í þarflr mannanna. Þetta hafði að vísu ver- ið reynt áður og tekist að nokkru leyti; en James Watt endurbætti svo mikið alt það fyrirkomulag, sem menn^höfðu áður viðhaft, að hann er venjulega talinn höfundur gufu- vélarinnar. James Watt ólst upp hjá frænku sinni, og er þess getið, að eitt sinn, er hann var í æsku, sat hann lengi við teborðið, niður- sokkinn í að taka eftir, hvarnig vatnsgufan í tekatlinum lyfti hvað eftir annað lokinu af honum, og hvernig gufan varð að vatns- dropum, er hún kólnaði. Frænka hans kom að og ávít.aði hann harðlega. „ Aldrei á æfl minni hefl eg þekt annan eins letingja,* mælti hún; „ætli þér væri ekki nær að taka heldur bók og gera eitthvað þér til gagns. Skammastu þín ekki, að eyða svonatímanum?" Hún hafði auðvit- að enga hugmynd um, að það, sem hann var að gera, mundi hafa svo mikla þýðingu fyrir mannkynið, eins og raun hefir á orðið. Vatns- gufan í tekatlinum varð fyrst til að vekja hjá honum hugmyndina um gufuvélina. Eins og allir vita, eru nú gufu- vélar notaðar á margvíslegan hátt og til margvíslegra starfa, þar á meðal til að knýja skip áfram, og eru þau skip, sem ganga fyrir gufuafli, nefnd gufuskip. Sá, sem fyrstur fann upp á því að nota gufuvélina til að knýja áfram skip, hét Robert Fulton og átti heima í Ameríku. fegar hann sagði mönnum frá þessari hug-

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.