Æskan - 21.02.1903, Blaðsíða 1
VI. ÁRG.
Eignarrétt heflr 21. Febr. 1903 Ritutjórf:
Stór-Stáka ÍBlands (I. 0. G. T.) II j & 1 m * r Sigurð8son.
Ferming’arstúlkan.
(Sna&saga eftir Anton Andersen,
með myndum eftir Poul Stefi'eusen.)
þeim kröftuga og alvarlega áminningarræðu.
Sórst.aklega hafði hann snúið máli sinu að
Mettu í Mýrinni, sem hafði verið gerð aftur-
^örnin höfðu verið í síðasta sinn i
,spurningum“ hjá prestinum í dag. fau
reka í fyrra, og áminti hana alvarlega
um að herða upp hugann og svara skyn-
samlega þeim spurningum, sem fyrir hana
yrðu lagðar, þegar fermingar-
yfirheyrslan byrjaði. Prestur-
inn var talsvert hugsjúkur
yfir Mettu, því að hann mintist
þess, að fyrir fáum dögurn hafði
hann spurt hana, hversu marg-
ir guðir væru til, og hafði hún
þá svarað: „Þrír."
Nú beygðu börnin út af
veginum, tii þess að koma
við í skólanum, sem stóð í
skjóli, umkringduraf stórum
trjám. Það var venja, að
fermingarbörnin kærnu þar
til að kveðja kennara sinn,
þegarþau væru búin hjá prest-
inum.
Ekki varlaust við að nokkur
feimnissvipur væri á börn-
unum, á meðan þau sátu
inni hjá kennaranum og þágu
þar kökur og vín. Stúlkurnar
sátuá stólabrúnunum, dreng-
irnir tóku klunnalega um
glösin og dreyptu varla á því
höfðu borgað honum fermingartollinn, eins sem í þeim var, og enginn hafði uppburði
■og skyidugt var, og hann hafði haldið yfir til að mæla orð frá munni.