Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1904, Side 1

Æskan - 01.06.1904, Side 1
VII. Eignarrétt liefir: St.-Stúka íslands (I. O.G.T.j Rvík. Jún í 1904. Bitstjóri: séra Friðrik Friðriksson. 18.-19. tbl. fJumarkYÖld. (Eftir 15 ára dreng). Pagurt er kvöldið, er svellur við sand Síkvik og leikandi alda, Dreymandi blundar hið broshýra land, Bárurnar sólgelslum falda. Regnboga sé eg í suðrinu nú Sjöfaldan litanna skrúða. Fiíð er hin goðbyggða ginnhelga brú Giitrandi’ í Ijósdaggar úða. Örsmáa ijósrák af aliri guðs dýrð Eg sé í geislunum björtu, Dulrun guðs alveldis aldrei mun skýrð, Þótt óski þess mannanna hjörtu. S. V. IJlanka cg Jósalinda. (Niðurl.) Pálæti konungsins fór dagvaxandi °S féll drotningu það svo nærri, að sjá mátti á henni og fór heilsu hennar hnignandi. Hún réð því af að beiðast orlofs af kon- ungi til að dveija um nokkurn tíma á landsbygðinni. Konungurinn veitti það fúslega, því honum var fyrir löngu orðinn hugur á að skilja við hana. Blanka hugs- aði ekki um annað en að heimsækja systur sína og iagði því undireins af stað; hitti hún svo á, þegar hún kom að garði systur sinnar, að mesta gleði var á feiðum fyrir utan hliðið, því að stór hópur af lands- bygðarfólki var þar í dansleik. Þegar Rósalinda heyrði að systir sín væri að koma, hijóp hún til móts við hana, faðm- aði hana að sér með kossi og leiddi hana grátfegin inn í hús sítt. En hin ógæfu- sama drotning komst svo við af elsku systur sinnar að hún grét hástöfum. Nú þótti lienni sem Rósalinda væri hin rnesta lánskona. Bóndi hennar var guðhræddur maður og starfsamur og gerði alt sem í hans valdi stóð til þess að lífið yrði Rósa- lindu sem þægiiegast. Búið veitti þeim alt, sem þau þurftu, korn, mjólk, smjör,

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.