Æskan - 01.06.1904, Side 2
?ö
osta, kjöt, og alifugla, að ógleymdri uliinni.
sem Rósalinda spann sjálf og vann til
heimilisfatnaðar. Alt nábúafólkið unni
henni hugástum og kom oft í hús þeirra
hjóna og lifði þar marga ánægjustundina.
Þegar drotningin sá þessa fullsælu systur
sinnar, sagði hún andvarpandi: „Æ, það
var auma hiutskiftið, sem töfrakonan lót
mig hafa, þegar hún gerði mig að drotn-
ingu. Sú sanna farsæld er ekki innifalin
í dýrð og viðhöfn, heldur í rósemd og á-
nægju“. í því hún var að sieppa sein-
asta orðinu, birtist töfrakonan. „Þar sem
eg lét þig verða drotningu", mælti hún,
„þá var það ekki gert í launa skyni, heldur
þér til refsingar, af því þér var svo nauð
ugt að gefa mér plómurnar. Til þess að
vera farsæll og ánægður útheimtist ein-
ungis það, sem þörfln krefur, og ekkert
meira". „Æ!“ kallaði Blanka, „þér hafið
hefnt, yðar nægilega, geiið nú enda á ó-
láni mínu!“ „Það er á enda“, ansaði hin,
„þú skalt aldrei þurfa að koma í höllina
frarnar, því konungurinn er fyrir löngu
hættur að elska þig“. Sú varð og raunin
á. Lifði Blarika siðan sæla og ánægjulega
daga hjá systur sinni og langaði aldrei til
hirðarinnar aftur.
Situflciki fílsins.
Einusinni var fíll í Neapel, sem var svo
tamur, að hann var látinn ganga laus á
strætum borgarinnar.. Þeir, sem vóru að
vinna í konungshöllinni, notuðu hann oft
til ýmsra vika. Einkurn var lrann hafður
til að bera vatn í eirkatli,
Hann hafði veitt því eftirtekt, að farið
var með bilaða katla til eirsmiðs til að-
gerðar. Einn dag varð hann var við að
gat var komið á eirketilinn hans, og fór
hann með hann til eirsmiðsins. Smiðurinn
gerði við ketilinn, en ekki betur en svo
að vatnið hiipaði niður úr honum. Þá brá
fíliinn sér að vatnsbólinu, fyiti ketilinn og
hélt honum síðan yfir höföi smiðsins þang-
að til hann var orðinn holdvotur. Smiður-
inn lagaði þá það sem áfátt var og hélt
svo fíllinn áfram vatnsburðinum.
akklátsemi fílsins
Fill nokkur 1 borg á Indlandi varvanur
að fá handfylli af kálmeti hjá kálsölukonu
einni, í hvert skifti sem hann gekk yfir
torgið. Einu sinni féll á hann æði svo
mikið að hann sleit sig lausan og ílýði þá
alt íóikið felmtrað af torginu. Kálsölu-
konan stökk líka undan, en í ofboði skildi
hún eftir barn sitt kornungt, sem hún hafði