Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 24.12.1904, Qupperneq 1

Æskan - 24.12.1904, Qupperneq 1
VIII. árg. Eignarrétt hefir: St.-Stúka íslands (I. O.G.T.) Rvík. Des. 1904. Hitstjóri: séra Friðrik Friðriksson. Jólablað. vav cv gljaraan'? '®VÍ stendur þú, barn, svo stilt í kvöld Lmia Qg starir í bláan geim?“ „Eggæti’að stjarnanna fögru fjöid, Hvort finni ég ei bjá þeim Þá stjörnu, er blikaði’ á Betlehem. Ó, ef óg á hana auga kem í aftandýrð, er skín, Þá ekkert ijótt ég framar frem, Ég finn að þá kemur til mín Sá engill, er hirðum boðskap bar. „Ei þarftu’ að blína, barnið mitt, Á bjartan stjórnu her, En gættu heldur í hjarta þitt, Hvort himin þar ei er Og stjarnan, er vitringum vísar leið. Því barnanna eru hjörtu heið Með himin dýrðar skin, Sem lýsir jafnan um jólaskeið, Ef Jesúm þú átt að vin ; Því himin er opinn, þars Herrann er. Svo gleðileg jól æ gefi þér Sá guð, sem oss sendi Krist, Og græði þig fast á sjálfum sór, Sem sannan og lifandi kvist, Þá blómgast þú munt bæði vetur og vor. Fr. Fr. Á fögnuð er heimur lreldur spar, Það hefurðu oft sagt mér, En líti ég guð, mitt lítla skar Mun lýsa út í myrkrið hér, Að sorgír og grát ég geti stytt", —*

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.