Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 7

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 7
55 »Nei, ekkert«, svaraði hann, en eg sá nokkuð, sem tekur mig svo sárt. — (), live mikil eymd og sorg er í heiminum!« »Getum við þá ekki hjálpað?«. Löng- unin til að hjálpa, ljómaði úr augum liennar. Kapteinninn svaraði ekki, en spurði: »Þekkir þú nokkurn íhúanna í litla lnisinu við þvergötuna?« — »Næstum því ekkert, en vinnumaður- inn hérna segir, að konan sé óárciðan- leg í öllu tilliti. Hún lítur líka út fyrir að vera óþrifin, og stofan er eins og ruslakista. Aðfangadaginn kom eg þang- að með ofurlitla ögn handa þeim, og það var einasta lieimilið, þar sem eklti hafði verið þvegið eða ræstað fyrir há- tíðina«. Það er víst aldrei þvegið þar, eg held að það sé reglulegt ræningjal)æli. í dag hljómuðu skammir og óliljóð út þaðan. Þar var harns hljóð, og mér var ómögu- legt aö heyra það, svo eg opnaði dyrn- ar og sá þá þetta stóra ruddamenni lú- herja aumkvunarlega litinn dreng, sem grét og hað um vægð. Maðurinn hætli að herja liann, þegar liann sá mig, en svo kom syndaregistur drengsins. Hann átli hvorki föður né móður og var reglu- legur óþægðarlinokki, sagði hann. Af mjólkinni, sem hann átti að sækja, liefði hann nú drukkið meir en lielm- inginn, og bæri svo fyrir sig, að einhver liefði lirundið lionum, en það væri nú lýgi, sem þyrfti að lemja úr honum, Aumingja krakkaskinnið! Eg efast ekki um, að hann haíi drukkið mjólkina; svangur var liann að sjá, svo að freist- ingin hefir orðið of sterlc fyrir liann, og svo kom skreitnin á eftir, veslings barn- ið!« — Það var ekki eins fjörugt eins og vant var með miðdagisverðinn. Páll sat og var mjög álútur, og hafði ekki góða lyst á hinum Ijúffengu bjúgum. Móðir hans spurði hann þá líka, hvort nokk- uð gengi að horium. Svo var sleðinn dreginn fram, og liestunum heitt fyrir. Skínandi bjöll- urnar gullu svo fjörugt. Faðirinn var sjálfur akstjóri: frúin og Páll litli sátu aftur á sleðanum með loðfeldinn spent- an yíir. — En hver var það, sem var að grúska á milli trjánna? Páll þekti hann strax. Nú var hann úti að tína brenni, veslings loli, klæðlitli drengur- inn; hakið litla bognaði undir hinni þungu viðarhyrði. »Var það þessi? spurði móðirin. Fað- irinn játaði því og sagði svo með ákafa: »Eg má til að tala við yfirvöldin á morgun. Það verður að koma barninu fyrir á öðrum slað«. Þegar Páll kom lieim, fór hann ekki að leika sér að gullunum sínum, snerti heldur eklci við boltanum, en sellist niður við lærdóm sinn. Að enduðum kvöldverði, hélt hann í hespu fyrir móður sína og svo var komið að liátta- tima. Frú Lyng var ætíð vön að biðja kvöldhænina með Páli. Hún kraup þá niður við rúinið lians, og hað með spentum greipum. Þetta kvöld var auð- séð, að liún hafði grátið. »Eigum við ekki að biðja fyrir drengn-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.