Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 3

Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAIL 19 sé, það er hin rétta jólagleði. Og það er það sem vér óskum yður öllum. Vér óskum að kertaljósin, hátíðainatur- inn, jólatrén og jólagjafrrnar mættu vísa yður leið til Betlehem, og vér óskum innilega að þið þar fáið að skilja það af öllu hjarta, hve undursamlega gleði- legl það er, að guð hefir gefið oss sinn eingetinn son fyrir frelsara, ef þið skilj- ið það, þá fáið þið reglulega gleðileg jól! En stóri engillinn, sem lalaði við hirð- ana, hefir enn þá eitt orð i viðbót. Og það er vert þess, að það sé tekið með. »Sjá«, segir hann við ykkur, börn, »þeg- ar þið liafið öðlast hina reglulegu, hina miklu jólagleði í Betlehem, gleðina yfir því, að ykkur sé frelsari fæddur, þá skal eg kenna yður enn þá eilt, sem eykur gleði jólanna að mun. I}egar jeg bafði séð barnið Jesús í jötunni, þá gekk eg úl til hirðanna og það jók á jólagleði niína, að geta einnig gerl þá glaða«. Þannig talar engillinn, kæru börn, og þetta á sér einnig stað með okkur. — f*egar við liöfum fundið bina stóru gleði hjá Jesú, þá er það ný gleði fyrir okk- ni', að gera aðra glaða, að óska öðrum gleðilegra jóla, og stuðla að því, að einnig aðrir fái hlutdeild i hinni réttu jólagleði. Nú óskum vér öllum vorum lesend- nni að þessi jói mættu færa þeim hina nýrðlegustu gleði, hinn mesta fögnuð og þessvegna kunngerir »Æskan« j'ður: Sjá eg flgt gður mikinn fögnuð . . . þvi í dag er gður frelsari jœddur, sem er drottinn Kristur í borg Davíðs. Gleðileg jól! 'ó|ólaft]aman — viíringamir ^fcjömMkíkiiúnm. (Meö myndum]. FTUR eru komin jól; aft- ur lýsir jólastjarnan á himninum og ljómar niður lil mannanna til jiess að vísa þeim leið með vitring- unnm, yísa þeim leið þangað, sem unt er að finna smyrsli gömlum særðum hjörtum, og gleði og blessun banda litl- um börnum. — Jólastjarnan iýsir og vill leiðbeina sérhverju barni til Jesú, svo að hann fái gefið því sanna jólagleði. — Það er tilvinnandi að finna Jesú, elskaða frelsarann, sem kom til jarðarínnar úr hinni fullkomnu sælu og dýrð til Jiess að gjöra oss, jarðarinnar börn, rik og sæl. Vitringarnir frá Austurlöndum ferðuðust langan, langan veg til þess að iinna barnið, og mikla hættuleið fóru þeir og marga erfiðleika höfðu þeir við að stríða, en stjarnan lýsti fyrir þeim, og svo sigruðu Jieir og sáu barnið. — I\að var sælasta stundin i lífi þeirra. Og þeir færðu Jesú gjafir sínar. kað

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.