Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 4
20
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR.
sjáið þið á niyndinni sem fylgir. — Þú
sem vilt vera gott og sælt barn, þig
langar líka til að sjá Jesúm og koma
til hans. Þú svipast um eftir þeirri
jólastjörnu sem fái lýst þér veg. — Þú
horfir í heið-
ríkjunni upp
til himins og
sérð ótal
margar sljörn
ur lýsa fyrir
þér og þúveizt
að enn þá
fleiri stjörnur
eru til en þær,
sem þú sér.
Vísindamenn-
irnir hafa séð
þær í feykna
stórum sjón-
pípum; þeir
sjá svo maigt
í þeim sem
við ekki sjá-
um, sem ekki
höfum að-
göngu að hin-
um stóru
stjörnukíkir-
um. Þú sérð
hér á mynd
einn slíkan
stjörnukikir. (friD (@!§)
Hann stend-
hún væri ekki til. En margt barnið
veit betur. Það hefir téngið að líta í
þann sjóuauka, sem heitir Guðs orð, og
þá liefir það séð jólastjörnuna ljóma
svo skært, að allar aðrar stjörnur
. gleymdust.
Og margt
barnið hefir
stjarnan leill
til Jesú sjálfs
svo að það
hefir gelið
lionum litla
hjartað sitt,
það er bezta
jólagjöfin,sem
Jesús getur
fengið. Van-
ræktu því
ekki, kæra
Vitringarnir úr AusturlöiKluin,
ur við Tretphauf við Berlín; en jólastjörn-
una hafa vísindamennirnir og stjörnu-
vitringarnir aldrei séð í kíkirum sínum,
þess vegna hafa sumir þeirra haldið að
barn, að nota
þenna góða
sjónauka,
guðs orð, og
ef þú líkist
vitringunum
frá Austur-
löndum, og
gengur eftir
því, sem guðs-
orð segir, þá
kemsl þú lil
(§) (g) (gj @) Jcsú, og þá
verður jóla-
gleði þín mikil og varanleg til eilífðar,
og þá verður þú vitrari eú allir hinir
miklu stjörnuvitringar til samans, sem
halda að engin jólastjarna sé til, af