Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 6

Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 6
22 JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR. SnSbfanolur =fj|orlalc£í5on, •rfcr •,trF* Hólabiskup. (Með mynd). Maður hefir heitið Guðbrandur; hann var settur til þess að leiðbeina íslenzku þjóðinni, svo að börn henn ar gætu l'eng- ið að sjá jóla- stjörnuna. Hann var trúr vfir starli sínu og með niikl- um dugnaði og þrátt fvrir inarga erlið- leika lóksl homnn l’vrsl- um nianna á íslandi, að setja upp stjörnusjón- aukann, sem talað var uin í greininni hér á undan. Ilann útlagði neínil. lyrslur á íslenzka lungu alla biblíuna, guðs heilaga orð. Síðan er liðinn langur tírni og hann er dáinn fyrir mörgum, inöi-g- um árum, en síðan hafa altaf verið til menn og konur og börn á íslandi, sem hafa sér til frelsis og gleði fengið ® Drengurinn ljúii, « Með lokkana smá. Kldheitar kinnat Og augun svo blá Leikur sér úti Svo léttur um hjarn Góður við alla Ilið glaðlynda barn lnn er hann kemur fa SUtn ánœgjn ný: Bókina’ hatin tekur V Og blaðar þar i; Lærir ai’ kappi Unz lokið því er, Við systkinin litlu Svo leikur hann sér Svo koma jólin Með söngva og Ijós. / Með gjaíir og ilm- f® andi h Gleðinnar iós; I5’; finnst honum harn eitt í bai komið inn, Ogfagnandi þekkir Hann frelsara sinn. Wr. Fr. /•"5 I dag er ijður frelsari fœdd- tir, sem er droltinn Kristur i borg Davíðs og hafið [>að lil marks að ]>er muriuð fiuua rcifað barn liggjandi í jötunni. Lúk. 2, 11—12. ‘tNMfr-r Guðbrandur Porláksson, Ilólabiskup. að sjá jólastjörnuna og fyrir leiðsögu hennar haldið gleðileg jól. — Ef til vill getur Æskan einhvern tíma geíið lesendum sínum meiri upplýsingar um þenna merkilega biskup. Nú skal að eins geta þess að hann varð biskup árið 1571 og dó árið 1(527. r-ei-tgHKinn*

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.