Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 5

Æskan - 24.12.1905, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR. 21 ss. æ * * m m m % ^ ?ft ?ít ){t pf því þeir hafa ekki séð liana i löngn stjörnukíkirununi sínum. — Fr. Fr. »99 skal Ya99a Pdr“; »Sofðu nú, blessað harnið rnitl! Eg skal vagga ]rér, eg skal vaka«. Hún bar það að vöggunni, barnið sitt. »I)revmi þig vært! um dægrin löng eg skal vagga þér, eg skal vaka«. Svo dreymdi barnið um sætan söng. »Og yíir þér vaki engla-lið! Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. I5eir komu og settust vögguna við. *) Viðkvæðið norskt, (eftir Ibsen). »Og syngi þeir blítl um börnin góð! Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. — A börpu þeir léku bimnesk ljóð. »Guð vakir lílca’, ’ann sé verndin þín! Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. - Svo bað hún guð fyrir börnin sín. rtGuð leiði ])ig yfir heimsins bjarn! Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. - Þá brosti svo saklaust bið sol’andi barn. »En brautin er hál — meðan bjartað er ungt. — Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. — ()g tárin brundu svo hljólt, svo þungt. »jPú sefur svo vært, en mér vökna brár.— Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. — Þá vaknaði barnið við brennheit tár. »Hví vaknar þú barn, sem blundar þreytt? — Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. — Hún vildi ekki láta það vita neitt. »(), sofnaðu barn með ljúfa lund! Eg skal vagga þér, eg skal vaka«. — Og barnið hneig aftur í bægan blund. 12/b '04. — G. J.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.