Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1907, Qupperneq 7

Æskan - 01.03.1907, Qupperneq 7
Æ S Iv A N. 55 tími vai' kominn fyi'ir það að fara í biirt, ók það í siniim eigin vögnum, en Tei'esa og eg, fórum eins og við komum. Þegar við konxum heim, þá sat Georg frændi og kona hans í lestr- arhei'berginu og biðu eftir okkur al- vopnuð. Eg sá að ófriður lxeið okk- ar, og að síi lilla vinátta sem hafði verið, var liorfm. Mi’s. Rutland lók Teresu og hafði hana burt með sér, og eg varð eftir hjá Georg. »Sir«, sagði hann. »Yið höfum |xoI- að ósvifni yðar og ókurteisi nógu lengi, þér farið úr okkar húsum, þegar á moi'gun!« »Geoi'g' frændi«, sagði eg, »láttu þér ekki renna í skap. Eg lér burt þegar moi’gundagurinn er liðinn, en bara með þeim eina skilmála, og hann er sá, að Teresa Ray fari með mér, ef liún vill«. Hann leit undrandi á mig. »Veiztu«, sagði hann, »að hún er fátæk og um- komulaus, sem eg af eintómii misk- unn hefi tekið i hús mitt?« »Hún á að verða konan mín«, sagði eg alvarlega, »hafi eg verið svo gæfu- samur að ávinna mér hylli hennar«. »0g af hverju ætlarðu svo að lifa, hvort lieldur al' loftinu eða hamingju þinni«, spurði hann háðslega. »Að minsla kosti ætla eg mér ekki að lifa ai' þér, Georg' Rutland«, sagði eg, og leit með stífni framan i linn. »Hlustaðu nú á það, sem eg ætla að segja þér. Eg lieti einungis ætlað að reyna þig, eg hefi sáldað ykkur öll í þessu liúsi, eins og menn sálda hnefa- fylli af hveiti. Eg hefi fundiðtómt úr- sáld, en að eins eilt gullkorn. Það ælla eg að eiga, og fara vel með, sem það verðskuldar. Gefi guð einungis, að mér endist aldur lil þess«. »Pað ei' mjög fallega sagt«, sagði Georg. »Mjög fallega sagt, en mundu nú eftir þvi, að lrá þessu augnabliki, sleppi eg af ykkur hendinni báðum«. »Yerði þinnvilji«. bælti eg við, bauð góða nótt, snéri mér á hæl og' fór á burt. Snemma næsta morgun, barði eg á dyr í barnaherberginu, og beiddi fóstr- una að vekja fröken Theresu, ogbiðja hana að koma út í garðinn og tala fáein orð við mig Eg fór aftur ofan í garðinn og beið hennar. Þetta var jólamorgun, dagur, sem helgaður er friði eg gleði. Það sem lýsti sér hjá mér þennan morgun, þegar eg leit yfir héraðið, var þó livorki, lield eg', friður né ánægja, samt var mér nú eiginlega ekki illa við n ei nn. Teresa kom að vörmu spori, hopp- andi yfir hinar fornu götuslóðir, í hin- um gatslitna kjól, og fyrirvarð sig nærri, að brúka hinar dýrmætu liækj- ur. Mér fanst sem yrði mér hug- hægra að sjá hana þannig; og þó þeg- ar eg' tók betur eftir, |iá sá eg að það var ekki alveg sama Theresa, er eg liafði skilið við. Eitthvað var orðið breytt, livort sem breytingin heíir leg- ið hjá mér eða henni, eða ef til vill,

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.