Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1912, Blaðsíða 1

Æskan - 01.03.1912, Blaðsíða 1
XIV. árg. — Reijlcjavík. — Mar: 1912. — 5.—(i. bl. cJCjálmar Sigurésson. JSKAN hefir ásetl sér að lofa lesendum sínum að sjá myndir allra þeirra manna, er verið hafa ritstjórar hennar frá því er hún var stofn- uð og fram lil þessa tíma. í maíblaðinu 1910 var mynd Sig. Júl. Jóhajinessonar og í nóvemberblað- inu 1911 mynd Ól- afíu Jóhannsdóttur. Nú flytur hún mynd af þriðja ritstjóran- um, Hjálmari lieitn- um Sigurðssyni, er við tók af Ólafíu og hal'ði rilstjórnina á hendi i hálft fjórða ár. Hin helztu æfiatriði hans eru i stutlu máli þessi: Hjálmar heitinn er fæddur í Rangár- vallasýslu 28. sept. 1857 og ólst þar upp. Síðan gekk liann á Möðruvallaskóla og útskrifaðist þaðan með 1. einkunn árið 1884. Kvænlur var hann Jónasinu S, Sigurðardóttur og eignuðust þau einn son, er Ásgeir heitir. Hjálmar var um tíma við verzlunar- og kenslustörf á Eyrar- bakka. — Um 1890 llutti hann tilReykja- vikur og gaf þar út hlað, sem »Norður- ljósið« nefndist, og liafði þá jafnframt kenslustörf á hendi. Árið 1900 tók Hjálmar við riLstjórn Æskunnar. Þarfekki að lesa mörg af þeim blöðum, sem liann gaf út, til þess að sjá, hve fróður liann var um marga hluti og víðlesinn. Komu þá

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.