Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1912, Blaðsíða 8

Æskan - 01.03.1912, Blaðsíða 8
24 Æ S K A N. í HEIMSÓKN. Frœndka: »Hvaö gengur aö þér, Sveinki minn? F*ú situr parna svo hœgur og lnigs- andi. Ertu ekki glaður yfir að hal'a fengið að heimsækja mig?« Sveinn litli: »Jú. En mamma sagði mér, hvað ég ætti að segja, ef þú gæílr mér köku- bita, og nú er ég búinn að sitja svo lengi, án pess að fá nokkuð, að ég er alveg búinn að gleyma pví sem ég átti að segja«. MJÖG SENNILEGT. Anna: »Af hverju er haninn alt af svona lireinn og strokinn og fallegur á fiðrið?« fíína: »Það er náttúrlega af pví að hann ber kambinn með sér hvert sem liann fer«. EAÐ VAR RÉTT! Kennarinn: »Ef ég gæfi pér 25 aura og pabbi pinn 10 aura, hvað ættir pú pá marga aura samtals?« Drengurinn: »Pá ætli ég 40 aura«. Kennarinn: »Hvaða vitleysa er nú í pér, drengur? Hvernig ferðu að leggja saman?« Drengurinn: »Pér gefið mér 25 aura, hann pabbi gefur mér 10 aura, og 5 aura á ég í vasa mínum. Er pað ekki rétt?« BÁÐIR GÁTU NOKKUÐ. Skozkur preslur: »Þú drekkur of mikið, Dónald minn. Pér pykir of vænt um vínið. Rú ætlir pó að vita, að pað er versti óvin- ur pinn«. Dúnald: »Veit ég pað. En haíið pér ekki oft sagt, að ég ætti að elska óvini mina?« Presturinn: »Jú, rétt er pað. En ég hefi aldrei sagt, að pú ættir að gleypa pá«. ÓHEPPILEGT ORÐALAG. Gesturinn: »Einstaklega eru peir cfnilegir drengirnir Jiinir, Guðrún mín«. Guðrún: »Já, pað má nú segja. Peir cru hver öðrum duglegri. En pó er sá yngsti ekki farinn að gera kraftavcrk enn pá«. BARNASKAPUR. Kennarinn: »Hvar voru fyrstu foreldrar okkar?« Dóri: »í dýragarði«. > v X X-.VVXWWAW WVWVVVWVSVVV.V X-V-X\y ,V,X X-V- V'X’X-XW V ■V\V.ysVsX\NW Ráöningar á gátum i síðasta blaði. 1. Stjarnan. — 2. Akkcrið. — 3. Logandi kerti. — 4. Skórnir. — 5. Regnhlífm. — 6. Augun. — 7. Vatnið. — 8. Hundurinn. Ij^rð^endlimcjar. Afgreiðsla Æskunnar verður fiutt á Laugavcg 63 pann 14. maí næslkomandi. Góðar sögur, gátur o. fl., sem ekki hefiráður verið prentað á íslen/.ku, óskar Æskan að fá frá lesendum sínum, — t. d. dýrasögur. Beztu skemtibækur eru gamlir árgangar af Æskunni; peir fást keyptir fyrir niðursett verð (sumir hálft) á afgreiðslunni, Bergst.str. 8. »Kalda hjartað«, æfintýri eftir Wilh. Haufi', pýtt af séra Kjartani Helgasyni, fæst keypt á afgreiðslu Æskunnar og kostar 50 aura. Sýnið öðrum börnum Æskublöðin j'kkar og fáið pau til að gerast kaupendur. Gleði hefir pað verið útgefendum Æskunnar að fá bréffráýmsum útsölumönnum og kaup- cndum hcnnar siðustu mánuðina, par sem peir láta i ljós ánægju sina yfir stjórn og stefnu blaðsins og segja að peim líki pað vel. Pað er hvöt fyrir útgef. til að láta ekki sitt eftir liggja að gera pað sem bezt úr garði. Æskilegt væri, að kaupendum fjölgaði svo mikið, að hægt yrði að stækka blaðið að stórum mun án mikillar verðhækkunar. Eigandi: Stórstúka íslands (1. 0. G. T.). Utgefendur: Aðalbjörn Stefánsson og Slgurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutontierg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.