Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 5

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 5
Æ S K A N. 69 um til hjálpar!« og svo hljóp hann af slað eins og fætur loguðu. Hann kom aftur að vörmu spori og lialði menn með sér. Maðurinn lá þá i dvala. Hann var nú tekinn upp úr urðinni og borinn í næsta kot, en það var kolið hans Aðólfs, og lagður í rúmið hans, og móðir Aðólfs stumraði yfir honum og hjúkraði honum. En Aðólf var sem fyr allra manna fúsastur og fljótastur til hlaupa. Hann hljóp nú til baðstaðarins við heilsu- brunninn og sólli læknir, er kom tljólt. Hann skoðaði sjúklinginn og mælti: »Hann er illa kominn, verulega illa. Það má ekki flytja hann. Báðir fót- leggir eru brotnir, og liver veit nema hann hafi kostast eitthvað að innan; ég hefi ekki kannað það til hlitar. — Hann þarf að fá góða hjúkrun«. Nú var kominn sjúklingur á heim- ilið. ()g þó að læknirinn fullyrti, að þau fengju allan kpstnaðinn endur- goldinn, ])á varð hann þó fyrst um sinn að vera upp á likn þeirra kominn. »I3ér hafið hjargað liíi hans«, mælti læknirinn við Aðólf. »Hann hefði get- að legið svo þarna í allan dag, að enginn helði lekið eftir honum. Það var golt, að þér voruð nærstaddur og brugðuð svona iljótt við að sækja mig. FJjót hjáip er tvöföld hjálp. — Þér eruð handavana, en Guð hefir geiið yður tvöfalda uppbót fyrir það: goll hjarta og íljóta fætur. Þér eruð sann- arlega ekki lil ónýlis í heiminuml« Móðir Aðólfs leit til sonar síns og þóttist nú af honum. Henni þótli það mjög merkilegt, að þessi veslings handa- vana drengur hennar, sem hún svo oft halði óskað að heldur mætti deyja en lifa við eymd, skyldi svona alt aí vera að færast nær því, að verða henni og hinum börnunum alveg ómissandi. Hann var farinn að fá peninga fyrir vinnu sína, og nú heyrði hún lækninn ljúka lofsorði á hann fyrir dugnað. Og ofan á þetta alt saman hafði hann bjargað mannslífi á þessum sama degi. En af Aðólf er það að segja, að aldrei hafði hann á æfi sinni verið eins sæll og nú, og hann lofaði Guð af hrærðu hjarta. (Framh.) Úr æsku minni. iii. Litli báturinn. f|plpINU sinni var það uni sumartíma, að Nlli mamma »lá á sæng«. Við strákarnir EHW máttum elcki vera inni hjá henni, því þá höiðum við svo hátt, að yfirselukonan rak okkur undir eins út. Alt fólkið halði svo mikið að gera, að enginn tók ellir okkur, og okkur þótti það lika gott að mega vera sjálfráðir og geta lifað og látið eins og okkur sýndist. í túninu var stór og djúp tjörn, sem kölluð var Álfkonutjörn. Ofl hatði okkur langað til að fara til tjarnarinnar, en það fengum við aldrei, því mamma liélt að við myndum detta í hana. — »Ef þið farið til tjarnarinnar, þá tckur áltkonan í ykkur og dregur ykkur niður í hana«, var mamma vön að segja. En við trúðum þvi nú ekki. f*að var ómögulegt að állkonan gæti lirað niðri í tjörninni, — nei, það gat ekki ált sér slað, hugsuðum við.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.