Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 8

Æskan - 01.09.1912, Blaðsíða 8
72 Æ S K A N. JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 1913 verflur jafnstórt og í fyrra (16 bls. auk kápu) og fult svo vandað afl efni og ytra frágangi sem pá. Það kemur út áður en desember-póstar fara og verður pá sent öllum skuldlausum kaupendum sem kaupbætir, en peir sem skulda fá pað ekki fyr en peir borga skuld sína. Allir ættu pvi að vera búnir að borga áður, svo að peir fái biaðið fyrir jólin. Upplag pess verður haft stærra en Æskunnar og selt sérstakt á 10 aura eintakið. Það væri hentugt fyrir unglingastúkur að kaupa pað og gefa meðlimum sinum fyrir jólin. Utsölumenn, gæzlumenn og aðrir, sem kaupa 10—20 eintök, fá hvert fyrir 8 aura 21—30------------— — 7 — 31—50------------— — 6 — 51—100-------— — - 5 — En borgun verður pá að fylgja pöntuninni. Sendið pantanir sem fyrst, svo að pið fáið blaðið nógu snemma. SMÆLK I. .1 L »PARADÍS«. Maður var á gangi um götur Reykjavikur og mætti smádreng grátandi. »Hvað gengur að þér, góði minn? Af hverju ertu að gráta?« »Eg fæ aldrei að koma í Paradís«, sagði drengurinn og herti grátinn. »Ojú, þú í’ærð að koma þangað á sínum tíma, ef þú verður góður og guðhræddur drengur og hlýðinn foreldrum þínum«. »Nei, stelþurnar vilja aldrei lofa mér að koma í Paradis með sér«, sagði drengurinn. Pá fór maðurinn að skilja, að þessi Para- dís væri útileikur sá, sem hörn tíðka nú talsvert í kauþstöðum. O »REKTU PiG NÚ EKKI UPP UNDIR, Sveinn«, sögðu fjallgöngu-mennirnir við hæsta mann fararinnar um leið og þeir stigu uþþ á fjallsbrúnina. — Hlátur! .........................iiiiiiii.ininnmmii.. miiiiii.. Orðsendingfar. Glúmur í Garði! Skritlurnar þinar eru klúrar og eiga alls ekki heima í barnablaði. Pú verður að temja þér betri smekk. Prentvilla var í lofsöngnum í síðasla hlaði. I næstsiðustu hendingu fyrra versins stendur amiljón sálir«, en á vera: miljón sólir. Pelta eru menn beðnir að leiðrétta, hver í sínu blaði, mcð því að skrifa ó ofan í á-ið. Pegar minnast skal beztu stuðningsmanna Æskunnar, þá má ekki gleyma hr. kcnnara Jóni Óla/ssijni í Vik í Mýrdai; liann hefir gert sér far um að útbreiða blaðið og liefir nú 25 kauþendur. Dægradvölina í siðasta blaði liafa margir verið að glíma við, en gengið misjafnlega. Réltar ráðningar eru: 1. Fimm og sjö. — 2. Augað. — 3. Gröfin. — 4. Seytján vcrður ekki skift upp í þau brot, scm faðirinn til- tók, en 18. liesturinn hjálpar til þcss, án þess þó að ganga . upp sjálfur. — 5. Rjörg (kvenm.nafn) og bjarg (klettur). — (>. Rciði. — 7. Ilegranes. l^ll^ll■U^II^IIMMII^II^II^H^II■ll■ll^ll^ll■ll^ll^ll^ll^ll^ll■^l^ll^ll^ll■H^ll^tl^ll^l ÆSIÍAN kemur út einu siiíni í mánuði, tvö tölulílöð í senn, og auk þcss jólablað, 25 blöð alls. Kostar 1 kr. 20 a. árg. og borgist fyrir 1. júlí. Sölulaun */* af 5 eint. ininst. Útsendingu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson, til viðtals á Laugavegi 63, kl. 9—10 og 2—3 daglega, Utanáskrift til blaðsins með póstum: ÆSKA'N. Póstliólf A 12. Rvík. Eigandi: Stórstúka íslands (1. O. G. T.), Útgefendur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.