Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1912, Side 8

Æskan - 01.10.1912, Side 8
8Ö ÆSKAN. í slað þess ætli að standa: DRAP SIG Á REYKINGUM'. Á stórborga-strælununi úir og grúir af drengjum með vindlinga i munninum; — það eru sjálfsmorðingjar, sem eru að murka úr sór heilsuna, siðferðisþrekið og vitsmun- ina«. Pessi sönnu alvöruorð eru lesendur Æsk- unnar beðnir að leggja sér vel á hjarta, og láta þá heimsku aldrei lienda sig, að venja sig á tóbaksnautn. Sú tegund hennar, sem nú ber mest á hér hjá okkur meðal ungl- inga, er vindlinga-reykingin, og er hún þó svo skaðleg sem áðan var sagt. Hér er slór hætta á ferðum, sem allir verða að taka höndum saman til að afstýra, sérslaklega foreldrar, kennarar og gæzlumenn. E! S M Æ L K I. ! \*\ í SKÓLANUM. Kennarinn: »Nú heíir þú hegðað þér svo illa, Hans, að þú átt ekki skilið að vcra meðal siðaðra manna. Komdu bingað og stattu hjá mér!« m HEIMA HJÁ MÖMMU. Móðirin: sSkelfilega liefir þú fengið slæm- an vitnisburð í skólanum í dag, Hans minn«. Iians: »A-á. Kennarinn sagði þó að hann væri alt of góður handa mér«. FLJÓTTEKINN GRÓÐI. Konan (liittir drcng úti fyrir liúsi); »Heyrðu, litli vinur! Getur þú sagt mér, hvorl nokk- ur drengur, sem heitir Jóhannes Jónsson, á heima í þessu húsi?« Drengurinn: »Hann er ekki inni núna, en ef þér viljið gefa mér 5 aura, þá slcal ég segja yður hvar hann er«. Konan: »Geröu svo vel, — liérna eru aur- arnir. Segðu mér nú hvar hann er«. Drengurinn: »Þakka yður fyrir. Ilann er hérna. Það er ég«. yfri#-íK »ÞÖKK FYRIR VIÐSKIFTIN!« Maður nokkur læddist út úr búð með vöruböggul, sem liann hafði stolið, undir hendinni. I dyrunum mætti hann kaup- manninum, scm liéll að þetta væri einhver góður viðskiftamaður sinn og segir því mjög kurteislega: »Verið þér sælir og þökk fyrir viðskiftin! líg vona að þér munið eítir mér næst þegar yður vanhagar um eillhvað«. KORNVARAN. Karlinn: »Það eru tjótu vitleysurnar í vörureikningnum mínum núna. Þeir hafa til dæmis skrifað þar rúg-hálftunnu af grjón- um, sem ég licíi aldrei tekið út«. Sfcr‘s> flnV ÁREKSTUR. Drulclcinn niaður rak sig á hús og sagði við sjálfan sig meðan hann strauk sárt ennið: »Gátu þeir nú ekki sett húsið annarstaðar cn á gangveginn, bjánarnir þeir arna?« 11 n iiii nn iiiihii ii imn ii u 11 n ii im iiiin i:i 11 u 11) n n 111111 u 11111 m i n m 1111 n i; Orðsendingar. Kaupendur Æskunnar, sem eiga eflir að borga bana, verða að gera það sem fyrst, svo að þeir fái jólablaðið á réttum líma. 2. árgang Æskunnar óska útgefendurnir að fá keyptan og borga hann fullu verði. Vinir Riskunnar eru margir, en mestmunar hana um styrk þeirra útsölumanna, sem hafa marga kaupendur og standa í skilum með andvirðið. Einn þeirra er lir. Sleingrínmr Tor/ason kennari i Hafnarfirði, er heíir um -10 kaupendur. GeymiS vel Æsku-blöðin ykkar. Utgefendur: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gulenberg.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.