Æskan - 01.09.1914, Síða 8
72
Æ S K A N.
r
Oheppileg’t stökk.
Gamanmynd í fjórum sýningum.
1. »Brúin liefir verið tekin af læknum og liggur
þarna á hinum bakkanum, svo aö ég verð aö
kasta ferðakofortinu mínu yfir á undan mér«.
Ö. »Svo tek ég undir mig stökk og hendi mér
yfir á eftir því. Sko, hvaö ég er fimur og léttur
á mér! Eg stekk cins og köttur«.
ii. »En livað er nú þetla? Er kolörtiö mill fariö
aö íljúga upp í loftið? Gat þaö ekki íegiö kyrl,
þó ég kæmi til þess?«
4. »d% æ! Mikil vandræði eru þetta! Hvernig
á ég aö ná í kofortið? Kg get ekki stokkiö yfir
um aftur, því hinn lmkkinn er hærri en þessi«.
»Temi>lar« býður nú þeim ágæl kjör, er
kaupa vilja gamla árganga hans. Árg. 1910,
1911, 1912 og 1913 fást á 75 aura hver (auk
burðargjalds), en 2 kr. ef allir eru keyptir í
einu. í þeirn eru sögur og margskonar fróð-
leikur um bindindismálið hér á landi og er-
lendis og auk þess margar taflþrautir. Pant-
anir sendist útgefandanum, Jóni Árnasyni á
LindargÖtu 3 f Reykjavík.
ÆSliAIV
kemur út einu Binni i mánuði, og auk þcss skrautlogt
jólaliefti, 112 hlaðsíður alls. Kostar 1 kr. 20 a. árg. og
borgist fyrir 1. júlí. Sölulaun */* af 6 ointökum mhiBt.
Útsondingu og innhoimtu annast Sigurjón Jónsson,
til viðtals á Laugavogi G3, kl. 9—10 og 2 — 3 daglega.
Utanáskrift til blaðsina moð póstum:
ÆSKAN. Póstbólf A 12. Bvík.
Útgofondur:
Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jóiihsoii.
Prontsmiðjan Gutonborg,