Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1924, Blaðsíða 8

Æskan - 01.06.1924, Blaðsíða 8
48 ÆSKAN ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦£♦ $ DÆGRADVÖL. $ ♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Verðlannngáta. íslenzkt örnefni. (Peir kaupendur Æskunnar, sem senda rétta ráðningu á pessari gátu fyrir 1. októ- ber næstk. fá að verðlaunum 1 eint. af 23. eða 24. árg. Æskunnar innhefta). 1-8—2-10-11—9 Atti sá meir Af afli en gæfu Afarmenni, Sem aldrei hræddist; Fóstbræðra ástum Aldrei brá hann, En kendi á mága Köldum ráðum. 7—8—12—10 Sveimar hún ein um Ógnaleiðir Ómælisgeim Um aldaraðir, Knúð fram af tvennum Kynjaöflum Mælda braut, Sem markar tíðir. 6-5-4 Skýlir pað vel í vonsku-éljum, Grimmum gaddi Og gjólu kaldri; Stundum til skrauts Og skemtun ungra Vekur pað oft í veizluhöldurn 1-8-10—11—9 Blindur hann var Og beindi skeyti Banvænu’ að sínum Bróður kæra; Hörmuðu goð öll, En grétu steinar, Sortnaði himinn Und sólarhvarfi. 1-2-3-4—5—6—7-8-9—10-11-12 Sigldu hér snekkjur Með seglum pöndum. Fagurt og frítt Var frón og lögur; Veðrar par hlupu Vænir á landi Og gáfu nafn pví, Sem gátan nefnir. Fr. Fr. 25 króna verðlaunum heitir Æskan fyrir frumsamda sögu, sem að dómi þriggja manna nefndar er svo góð, að hún sé hæf til birtingar í jóla- blaði Æskunnar þ. á. sem aðalsaga. Hún má eigi vera lengri en sem svarar 3—4 síðum í blaðinu. Peir, sem keppa um verðlaun þessi, sendi handrit sín svo snemma, að þau séu komin til út- gefanda fyrir 15. október n. k. og skulu þau undirrituð dulnefni, en fult nafn og heimili höf. fylgi í lokuðu umslagi, merktu saina dulnefninu og handritið. Þar sé þess einnig getið, hvort höf. óski söguna birta með dulnefninu eða fullu nafni, ef hún hlýtur verðlaunin. Tvenn lægri verðlaun verða einnig veitt fyrir næstbeztu sögurnar, sem kunna að berast, með áskildum rétti til birtingar í Æskunni. Siðar verður aug- lýst, hverjir dómnefndina skipa. Barnabókiu Faimey. Peir, sem vilja eignast pau prjú hefti (3., 4. og 5.), sem til eru af henni, geta feng- ið pau i sumar gegn pví að senda mér 2 kr.; verða pau pá send út um land, kaupendum að kostnaðarlausu. Samtals eru pau 9 stórar arkir að stærð og efnið sögur, kvæði, mynd- ir og skrítlur. Aðalbjörn Slejánsson. Gutenberg, Rvík. ÆSK.A.T'í kemur út einu ainni í m&nuði, og auk þess ekraut- legt jólablað, yíir hundrað bls. allB. Koatar 2 kr. 60 au. éirg. og borgiat fyrir 1. júli. Sölulaun */» af 6 \ eintökum minst. £ utsendingu og innheimtu annast Sigurjón Jóns- j son. Afgreiðslustofa á. l’órsgötu 4 opin kl. 9—7 \ daglega. Talsími 604. J Utan&ekrift til blaðsina með póatum: 5 ÆSKAN. Póathólf 12, Bvík. JOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ Útgefandi: Sigurjón Jónsson. PrentamiOfan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.