Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1927, Qupperneq 5

Æskan - 01.07.1927, Qupperneq 5
ÆSK AN 53 ^fíalli KtúI^cl 19. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. 1. Einu sinni lagðis.t Halli fyrir úti á túni og sofnaði þar vært. Þá þótti strákunum Pétri og Sófusi gefast gott tælíifæri til þess að gera honum einhverja skráveifu. Býflugnabú all- stórt stóð á borði þar skanit frá. 4. Þeir höfðu ekki önnur ráð en fleygja sér í ána til þess að losna við flugna- varginn, en Halli skemti sér mæta vel við að horfa á aðfarirnar og sjá strákana skríða holdvota upp úr ánni, hvorn á eftir öðrum. 2. Strákarnir fundu upp á því að binda bandi um handlegginn á Halla og festa hinn endann um býflugnabúið, svo það færi um þegar Halli hreyfði sig. Hann teygði úr sér þegar hann vaknaði og flugnabúið fór um koll. 3. Þetta fór eins og strákarnir gerðu ráð fyrir. Þeir vissu, að býflugurnar mundu reiðast mjög, en þær réðust ekki á Halla, eins og þeir gerðu ráð fyrir, heldur á þá sjálfa og þeir flýðu í dauðans ofboði undan þeim.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.