Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1928, Blaðsíða 1

Æskan - 01.10.1928, Blaðsíða 1
XXIX. árg. Reykjavík, — Október 1928. 10. blað. ]jíin£ýrasl$áldih. Hjer sjáið þið myndir af H. C. Andersen, hinu fræga, danska æf- intýraskáldi. Hann hefir skrifað fjölda mörg gullfalleg æfintýri, sem öllum börnum þykir gaman að. — Jeg geri ráð fyrir að flest ykkar hafi lesið sum æfintýri hans, t. d. „Litla stúlkan með eldspýturnar" og „Eng- illinn". Æfintýri Andersens hafa verið þýdd á flestöll tungumál heimsins, og Steingrímur Thorsteinsson hefir þýtt mörg þeirra á islensku. Þá bók kannist þið sjálfsagt mörg við. En ef þið hafið ekki lesið hana, ætt- uð þið að gera það sem fyrst. Á annari myndinni sjáið þið, að Andersen er að lesa æfintýri fyrir lit- il börn. Þau taka vel eftir. -— Ander- sen er nú fyrir löngu dáinn, en æfin- týri hans lifa og eru lesin um víða veröld,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.