Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 4

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Blaðsíða 4
2 Samieimng alþýðumuir Halldór Kiljait Laxness: Samstarfsliugs]óniii Samstarfshugsjónin hefir nú unnið þá sigra hér innanlands og á svo sterk og almenn ítök í allri þjóðinni, að sá grund- völlur, sem við samfylkingarmenn stönd- um á í ár, er nú allur annar en fyrr. Þessari Iiugsjón hefur ekki aðeins auk- izt bolmagn í verklýðsflokkunum og í verklýðsfélögunum, heldur einnig hjá öllum alrnenningi í landinu. Þetta ás- megin skyldar okkur til að stefna enn djarfara, um leið og það gefur okkur bjartsýni til jákvæðara starfs en nokkru sinni fyrr. Samfylkingarstelnan, sam- starfshugsjónin, er orðin eitit hið vold- ugasta, af1 með íslenzku þjcðinui í dag. Við ernm stödd í nýjurn áfanga, þar sem viðhorfin eru breytt. 1 íyrra vor- um við ekkí komin iengra en svo, að það þótti þá enn ærin dirfska að skora á tvo verklýðsfloikka til samstarfs og sam- kom.ulags. 1 ár hefur allur fjöldinn af meðlimum verklýclsflokkanna og verk- lýðsfólaganna um gervalt landið í verki sinnt áskorun samfylkingarinnar. 1 ár er riidd okkar sterkari en nokkru sinni fyrr, áhrifavald okkar meira. Verklýðs- flokkarnir hafa rnætzt:, þeir skilja nú hvor annan, þsir standa sem vísvitandi eining, reyndar ekki. að formi, heldur að innihaldi. Og þess getur ekki verið langt að bíða, að form verklýðshreyfingarinn- ar fái að laga sig eftir innihaldi hennar á eðlilegan lífrænan hátt, Það er við- urkenning samheyrileikans', sem ein- kennir verklýðsflokkana í ár, og þess vegna köllum við samfylkingarmenn nú ekki lengur á verklýðsflokkana, heldur eru það fyrst og fremst verklýðsflokk- arnir, sem kalla á öll lýðræðissinnuð öfl í landinu til bróðurlegs samstarfs um að leysa nauðsynjamálin. Ekkert er jafnfjarri okkur eins og að krefjast þess eða berjast fyrir því, að landið verði lagt með uppreisn eða of- beldi undir einhvern ofstopafullan minni hluta, eins og ýmsir óvinir samstarfs- hugsjónarinnar vilja halda fram. Við viljum vinna öll verk okkar að lýðræðis- hætti, og þess vegna er enginn jafn óhræddur og við að skjóta máli okkar til allra þjc'ðhollra og skynsamra manna í landinu, hvaða flokki sem þeir þykjast tilheyra. Við snúum okkur til allra hugs- andi manna, verkamanna, bænda og menntamanna, og skorum á þá að taka upp samstarf um iausn á vandamálun- um og afneita þeim flokksblindingshætti sem mest hefur tíðkazt, um skeið, allt of

x

Sameining alþýðunnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.